Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Page 33

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Page 33
181 ur sjálfbyrgingsskapur að skella jafnan skollaeyrunum við þess konar bendingum. Ef þjóð vorri er veruleg alvara með það, að vilja taka skjótum framförum í menning og hverskonar efling at- vinnuveganna, verður allur þorri manna að hverfa frá gamla búskaparlaginu: að bauka sem mest út af fyrir sig; dylja sem mest þekkingu sína, efnahag og búnaðar- aðferð; fræða aldrei aðra um neitt og leita eigi heldur fræðslu hjá öðrum. Pó á þessu sje að verða nokkur breyting, loðir samt enn þá allt af mikið við fjöldann af þessu gamla búskaparböli. Þar er einn hinn versti þrösk- uldur á framfarabraut vorri. Meðan honum er eigi rýmt í burtu, kemst enginn samræmislegur menningarblær á þjóðina, og hún þokast eigi frá sinni gömlu afstöðu: að vera kippkorn aptan við lestina á framfaraferðalagi þjóðanna. 5. /. 13

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.