Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Side 41

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Side 41
189 Húsvíkingar óski þess að svona lagað verzlunarástand haldist sem lengst, og virðast mjer miklar líkur fyrir því, að sú ósk þeirra rætist, því Pingeyingar eru ekki líklegir til þess að stofna fljótlega almennt sláturhús, fyrir hjerað sitt, og taka alla kjötverzlun þess í eigin hendur. Sú hugmynd á ekki upp á pallborðið hjá þeim, enn sem komið er. Ritað í Desember 1909. Sigurður Jónsson.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.