Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Side 47

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Side 47
195 sumt annað, er fundurinn vildi til vegar koma, svo sem: hagskýrslur fjelaganna, sameiginlega endurskoðun og fl. Að öllu samanlögðu mun mega telja árið 1909 allgott ár fyrir samvinnufjelögin hjer á landi. Mörg fjelögin eru heilbrigðari og fastari í sessi en áður. Traust manna á þeim fer fremur vaxandi. Pað sýna, meðal annars, hin hlýlegu og hvetjandi ummæli þeirra manna, í ræðum og ritum, sem standa þó utan við fjelögin. Petta eitt, út af fyrir sig, er talsverður ávinningur.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.