Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 51

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 51
199 fyrir að kæmu þessum beztu bændum á vonarvöl. Ekki allfáir þessara kaupmanna hafa sett sig á höfuðið með því, að borga ofhátt verð fyrir innlendu vöruna; skapað með því óeðlilegt verð, og um leið æst upp ósæmileg- an viðskiptahugsunarhátt hjá almenningi. Ýmsir hafa notað sjer þessa verzlunarfýkn og fákænsku sumra kaup- manna til að selja þeim úr hófi dýrt, einkum sauðfje. Slíkur hugsunarháttur er fljótur að breiðast út, eins og næmur sjúkdómur, og hann er þegar orðinn, víða í landi voru, versta átumeinið í viðskiptalifinu. Svona er nú ferillinn,- framsettur í fáum dráttum, eins og mjer virðist hann vera. Verzlunin er opt kölluð lífæð þjóðanna. Pað mætti því segja, að slóð þessara manna væri blóði drifin. Sárin eru mörg og stór. Allt landið blæðir. Mörgum mun finnast þetta óhlífin og ómakleg árás á eina stjett landsins. En mjer er ómögulegt að líta á þetta öðrum augum, og hefi hugsað um það lengi. Það er líka fjarri mjer að ráðast nokkuð sjerstaklega á þessa menn: það væri ómaklegt. Pað er þjóðin í heild sinni, sem ber ábyrgð á þessu; það er eðlileg tímans rás, framl.eidd af hugsunarhætti og menningarástandi hennar- Það er líka auðvitað fleira, sem farið hefir í sömu átt hjá þjóð vorri og skapað hefir ástandið, eins og það er. Verður ekki farið út í það hjer. En eg get ekki að því gert, að eg hefi miklu meiri samhygð með þeim mönn- um, á þessum vakningartíma þjóðarinnar, sem liðið hafa skipbrot við ýms djarfleg og fyrirhyggjulítil fyrirtæki, t. d. sjávarútveg og fl., heldur en þessu verzlunarbrölti, eins og til þess hefir verið stofnað og það hefir verið framkvæmt yfirleitt. Kaupfjelögin, sem hafa vaxið upp jafnhliða innlendu kaupmönnunum, sem upphaflega hjer í sýslu og víðar voru sett til höfuðs hinni útlendu verzlun, selstöðuverzl- uninni, þau hafa eðlilega orðið að fylgjast með, að meira eða minna leyti. Pess verður varla krafizt, eptir þroska 1 A* ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.