Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Page 52

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Page 52
þeirra og ails almennings hjer á landi, að þau að engu leyti dragi dám af verzluninni, eins og hún er almennt rekin. Það má með sanni segja, að sum þeirra hafa hætt sjer — máske óþarflega — út á hálan ís. Og því er ekki hægt að leyna, að sum þeirra munu vera alllangt á leið- inni í sömu áttina og innlendu kaupmennirnir. Fæst þeirra geta heitið efnalega sjálfstæð enn, og útlitið ekki glæsi- legt. En ef þau færu nú talsvert að draga saman seglin, hvað blasir þá við, nema selstöðuverzlunin gamla? Við getum þá í alvöru talað um »inplimun og »afsal .

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.