Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 58

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 58
Samtíningur. I. Hagskýrslur samvinnufjelaga. Seint og lítið vill verða ágengt í því efni, að kaupfje- lög landsins, rjómabúin og sláturfjelögin sendi tímariti þessu ársskýrslur um hag sinn og starfsemi, eða láti þær koma opinberlega fram. Óskir og áskoranir, í þessa átt, bafa þó eigi vantað frá hálfu tímaritsins. Virðist naum- ast þörf á því, að endurtaka þær ástæður, sem tímaritið hefir komið fram með, þessari máialeilun til stuðnings, en óska þess heldur, að forstöðumenn samvinnufjelag- anna minnist hins helzta, er um málið hefir verið ritað, og athugi þá einkum ritgerðina í öðru hepti þ. á., bls. 87 — 92, og skýrsluform það, er henni fylgir. Hjeðan af er eigi unnt, að tímaritið geti flutt yfirlits- skýrslu um hag og starfsemi samvinnufjelaga, í þessum árgangi, af því svo lítið er fengið af því efni, er með þarf. En, »Betra er seint en aldrei«, og þó skýrslur fje- laganna, fyrir árið 1908, komi eigi fram fyrri en í næsta árgangi tímaritsins, geta þær orðið til gagns og fróðleiks. Það er því ósk tímaritsins, að menn sendi því hinar vant- andi hagskýrslur, fyrir árið 1908, og einnig fyrir árið 1909, helzt í einu lagi, og þá eigi síðar en fyrir lok Aprílmán- aðar 1910. F*ó deildir sambandskaupfjelagsins telji sjer, að líkind- um, einna skyldast að verða við þessum tilmælum (sbr. aðalfund sambandsins þ. á., 16. og 23. mál), þá ætti einn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.