Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 59

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 59
207 ig öðrum kaupfjelögum iandsins að vera það Ijúft, að senda samskonar skýrslur í listaformi því, er þau hafa fengið, og sem einnig er prentað í þessum árgangi tíma- ritsins, bls. 92 — 94. Frá rjómabúafjelögum og sláturfjelögum landsins væri einnig fróðlegt og nauðsynlegt að fá skýrslur, fyrir árið 1909. Einkanlega ættu þessar skýrslur að sýna, hvað þessi fjelög hafa haft með höndum af vörum á árinu, hvaða verð hefir fengizt fyrir þær í útlöndum og aptur verið hægt að skila í reikninga fjelagsmanna; enn fremur efna- hagsyfirlit og fjelagsmannatal. F*á væri einnig nauðsyn- legt að skýrt væri frá því, hversu mikill stofnunarkostn- aðurinn varð ugphaflega, og hvað mikið var óborgað af honum við lok reikningsársins. A ýmsum stöðum, hjer á landi, eru nú hugir manna að hneigjast að því, að stofna ný samvinnufjelög, til smjörframleiðslu og kjötverkunar. Ef auðveldur aðgang- ur er að áreiðanlegum skýrslum, er sýna starfsemi og hag samskonar fjelaga, er þegar hafa fengið svo litla reynslu, þá getur slíkt orðið til uppörvunar og leiðbein- ingar á ýmsan hátt. Eldri fjelögunum ætti því að vera Ijúft að rjetta fram hjálpandi hönd, með því að skýra frá reynslu sinni. Pað kostar fjelögin svo lítið. I3að er því ósk tímaritsins, að samvinnufjelögin víkist vel við þessu niáli og heimili tímaritinu að birta útdrátt úr skýrslunum. í þetta skipti flytur tímaritið, hjer á eptir, að eins skýrsl- ur frá tveimur kaupfjelögum, og eru bæði þessi fjelög með álitlegustu kaupfjelögum vorum, nú sem stendur. Kaupfjelag Eyfirðinga hefir sniðið fyrirkomulag sitt, að mestu, eptir almennnm reglum kaupfjelaga i útlöndum, og hefir fjelagið, að svo gerðu, tekið miklum þroska á fáum árum. þar er því liægt að sjá sýnishorn af yngra skipulagi kaupfjelagsskaparins á þessu landi. — Kaupfje- lag Norður-Pingeyinga hefir, aptur á móti, nær því ein- göngu samið sig að gamla pöntunarfyrirkomulaginu. Fje- lagsmenn hafa ekki vérið margir, nje viðskiptaveltan mik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.