Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Síða 60

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Síða 60
208 il, en þetta fjelag hefir sýnt talsverða festu og varfœrni, enda hefir fjárhagur þess jafnast verið í betra horfi en víða hvar annarstaðar. Forstöð|umenn beggja þessara fjelaga eru mjög ötulir og skylduræknir menn. Pað er því líklegt, að fjelög þessi geti heldur verið til fyrir- myndar, hvort í sinni röð, eins og nú er háttað fyrir kaupfjelögum vorum og aðstöðu þeirra. s.f II. Skýrsla frá Kaupfjelagi Eyfirðinga, 1908. I. Flokkur. 1. Fjelagið var stofnsett árið 1906. 2. Hin gildandi lög fjelagsins eru frá árinu 1907. 3. Tala reglulegra fjelagsmanna, árið 1908, var 307. II. Flokkur. Ársviðskipfi fjelagsins 1908. A. Innkomið. K|. 1. Vöruleifar frá f. á. — afhendingarverð . . 30,061.96 2. Keyptar vörur á árinu — afhendingarverð . 68,238.39 3. Aðfengnir peningar og ávísanir á árinu Samtals . . . 98,300.35 Af þessu er selt á árinu fyrir.............. 79,450.62 Vöruleifar til næsta árs eru................ 18,849.73 Samtals . . . 98,300.35 B. Látið úti. 1. Útfluttar vörur með reikningsverði. Kr. a. Sláturfjárafurðir............. 23,252.93 b. UII........................... 9,685.12 Flyt . . . 32,938.05

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.