Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Qupperneq 64
212
III. Flokkur.
Ásfæður fjelagsins 31. Desember 1908 (reikningslok).
A. Eignir. Kr.
1. Húseignir eptir mati fjelagsstjór nar . . . 7,000.00
2. Verzlunaráhöld, bryggjur, bátar og fl. . . 7,000.00
3. Eptirstöðv^r aðkeyptrar vöru . 12,262.93
4. — gjaldeyrisvöru . . 6,082.85
5. Ymsir skuldunautar: Kr.
a. Útlendir viðskiptamenn . . 393.42
b. Utanfjelagsmenn hjer á landi 968.31
c. Fjelagsmenn og fjelagsdeildir 12,543.81
13,905.54
Samtals . . . 39,951.32
B. Skuldir. Kr.
1. Innstæða sparisjóðsdeildar . . 986.85
2. — varasjóðs 7,538.31
3. — stofnsjóðs . . . . 2,000.51
4. kostnaðarsjóðs: Kr.
a. í reikningnum 968.10
b. Húseign skuldlaus . . . . 7,532.60
8,500.70
5. Ýmsir lánardrottnar:
' a. Útlendir viðskiptamenn . . 18,343.23
b. Utanfjelagsmenn, hjer á landi 2,273.73
c. Fjelagsmenn og fjelagsdeildir 307.99
20,924.95
Samtals . . . 39,951.32
J-J-
IV. Kjötsala sambandskaupfjelagsins.
Kjötsölumálið, í heild sinni, hefir hingað til verið nær
Jdví hið eina sameiginlega framkvæmdarmál sambands-
kaupfjelagsins. Nú í síðast liðin þrjú haust hafa deild-