Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 66

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 66
214 Síðastliðið haust (1908) var sent kjöt til útlanda, und- ir merki sambandskaupfjelagsins frá þessum deildum: 1. Kaupfjelagi Norður-Pingeyinga ... 60 tunnur. 2. Kaupfjelagi Pingeyinga...............391V2 — 3. Kaupfjelagi Svalbarðseyrar .... 323 4. Kaupfjelagi Eyfirðinga............... 423 — Samtals . . . 119702 tunna. Fregn hefir komið um það, að mestur hluti kjötsins frá tveim fyrst nefndu fjelögunum hafi selst á 56 kr. tunn- an, en líðið eitt á 52 kr. Eptir því ættu viðskiptamenn þessara fjelaga að geta fengið um 20 aura fyrir pundið í betri kjöttegundunum (í fyrra 19 aura) og má það við- unlegt verð heita og láta mjög nærri því, sem kaupfje- lag Eyfirðinga áætlaði kjötið í haust. Eins og vikið hefir verið að á öðrum stöðum í tíma- ritinu, hafa sláturfjelögin á þessu ári nokkuð þokast nær hvort öðru og hinni rjettu stefnu í því, að þau hafa komið sjer saman um sameiginlegar reglur með flokkun kjötsins og allan útbúnað. Þetta getur vissulega leitt til mikilla umbóta, ef reglunum er dyggilega fylgt. Aptur á móti sýnist nú á þessu ári einmitt bóla á apturför í öðru atriði sem er afarþýðingarmikið, þar sem kjötsala fjelaganna í útlöndum dreifist nú meðal íleiri erindisreka eða umboðsmanna en árinu áður. Nú er það einungis lítið brot af öllu sláturhúsakjötinu, eður 450 tunnur, sem sambandsfjelagið hefir haft sölu á. Hinn hluti kjöts- ins sem bar merki sambandsins kvað hafa verið seldur utan þess milligöngu. Pað er hætt við því, að þessi tvístringur á sölunni verði til þess að spilla góðum árangri af'öllum tilraun- um vorum til umbóta í kjötsölumálinu. Það má ganga að vísu með það, að viðleitni í því að fylgja teknum reglum muni sljófgast, þegar hvert fjelag baukar út af fyrir sig, en eptirlitið getur ekkert orðið, af því sölusam- bandið vantar. Hvað kjötverðið snertir, þá liefir niarg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.