Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Page 27

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Page 27
27 Flutt . . . kr. 2,184,715.91 4. Abyrgðargjaldsreikn- ingur i/i ’05.........kr. 15,000.00 þar við bætist !/i ’06 — 10,000.00 --------------= - 25,000.00 5. í geymslu til n. á..................... — 17,700.17 kr. 2,227,416.08 Innskrifaðir fjelagshiutir............ — 478,000.00 Áhættuhöfuðstóll er.................. kr. 2,705,416.08 Á fundinum var lögð fram skrá, er sýndi töiu með- lima fjeiagsins, umsetning þess, árságóða og skipting hans þau 10 ár, sem sambandsfjelagið hefur staðið. Kom þar í Ijós, að umsetningin hefur sexfaldast og hreinn ágóði tífaldast; ágóðaúthlutun hækkað úr 3% upp í 5 %. Petta bendir til þess, að vaxandi umsetning veitir aukinn hagnað. í tilefni af reikningnum komu fram örfáar fyrirspurnir. Reikninguríinn og tillagan um skipting ágóðans því næst samþykkt einu hljóði. Rar næst urðu nokkrar umræður um lög fjeiagsins. Tillögur til breytinga höfðu áður verið umtalsefni í vikublaði fjeiagsins. Rær tiliögur, sem komu frá stjórn fjelagsins, náðu fram að ganga á fundinum. Merkasta atriðið, sem til breytinga kom var það, að nú heimila lögin það, að hinir einstöku meðlimir (fjelögin), þurfa ekki að greiða varasjóðsgjald, þegar til tekið fjárframlag er komið af hálfu meðlimsins, þó eigi fyr en eptir tíu starfsár í fjelaginu. Samþykkt var að halda næstu aðalsamkomu í Álaborg á Jótlandi. Nokkrir útlendir gestir fluttu kveðjur og heillaóskir frá sínum löndum. Næsta dag á eptir ferðuðust um 600 fundar- menn tii Helsingjaeyrar og Helsingjaborgar. Við borðhald í Helsingjaborg voru skörulegar ræður fluttar um hið sam- eiginlega áhugamál gestanna. c .

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.