Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 27

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 27
27 Flutt . . . kr. 2,184,715.91 4. Abyrgðargjaldsreikn- ingur i/i ’05.........kr. 15,000.00 þar við bætist !/i ’06 — 10,000.00 --------------= - 25,000.00 5. í geymslu til n. á..................... — 17,700.17 kr. 2,227,416.08 Innskrifaðir fjelagshiutir............ — 478,000.00 Áhættuhöfuðstóll er.................. kr. 2,705,416.08 Á fundinum var lögð fram skrá, er sýndi töiu með- lima fjeiagsins, umsetning þess, árságóða og skipting hans þau 10 ár, sem sambandsfjelagið hefur staðið. Kom þar í Ijós, að umsetningin hefur sexfaldast og hreinn ágóði tífaldast; ágóðaúthlutun hækkað úr 3% upp í 5 %. Petta bendir til þess, að vaxandi umsetning veitir aukinn hagnað. í tilefni af reikningnum komu fram örfáar fyrirspurnir. Reikninguríinn og tillagan um skipting ágóðans því næst samþykkt einu hljóði. Rar næst urðu nokkrar umræður um lög fjeiagsins. Tillögur til breytinga höfðu áður verið umtalsefni í vikublaði fjeiagsins. Rær tiliögur, sem komu frá stjórn fjelagsins, náðu fram að ganga á fundinum. Merkasta atriðið, sem til breytinga kom var það, að nú heimila lögin það, að hinir einstöku meðlimir (fjelögin), þurfa ekki að greiða varasjóðsgjald, þegar til tekið fjárframlag er komið af hálfu meðlimsins, þó eigi fyr en eptir tíu starfsár í fjelaginu. Samþykkt var að halda næstu aðalsamkomu í Álaborg á Jótlandi. Nokkrir útlendir gestir fluttu kveðjur og heillaóskir frá sínum löndum. Næsta dag á eptir ferðuðust um 600 fundar- menn tii Helsingjaeyrar og Helsingjaborgar. Við borðhald í Helsingjaborg voru skörulegar ræður fluttar um hið sam- eiginlega áhugamál gestanna. c .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.