Andvari - 01.01.1911, Page 10
4
Páll Melsteð.
notað daginn áður, og kastaði hann þeim út um
glugga út á snjófönn, er liann varð eldsins var.
Páll slóð þá uppi í liversdagsfötunum með konu
og eina dóttur veika á öðru ári; en þremur vikum
eptir brunann fæddist P á 11 sonur hans (30. janúar
1844), og upp úr þeirri sængurlegu lagðist konan
hans i taugaveiki og var komin í andlátið. Þau höfð-
ust þá við i torfbæ á Brekku, er stóð þar vestur á
hlaðinu, en þar var ilt að vera, því að all ætlaði að
fúna sundur af raka. Pá rjetti Björn Gunnlaugsson
og »hans góða kona« frú Guðlaug Aradóllir Páli
hjálparhönd og lóku son hans til fósturs.
Þrátt fyrir alt þelta gat þó Páll Melsteð lokið
við mannkynssöguna um veturinn. Sendisveinar
gengu milli lians og Olafs »sekretæra« Stepliensens í
Viðey ineð handritsstúfa frá Páli, en hreinprentaðar
arkir trá Ólafi. Hann las prófarkirnar og gerði það
heldur illa.
En undarlegt er það eigi, þólt Páll segi í for-
málanum. að hann hati stundum verið dapur í huga
og átt við margt misjafnt að stríða, á meðan hann
vann að bók þessari. Hann vann mest að lienni
eptir brunann.
II.
Eptir þetla vann Páll í hálfa öld í þarfir fóst-
urjarðarinnar á ýmsan hátt. Hann hafði mörg slörf
á hendi, sum, sem honum voru á hendur falin, og
sum, sem hann tók upp sjálfur. Hann varð líka
opt að flytja búferlum eptir hrunann á Brekku og
þangað lil að hann settist að í Reykjavík 1857. Lífs-
ferill hans var eigi hinn öruggi embæltismannavegur.
Hann fjekk aldrei fasla slöðu, sein hann gæli lifað