Andvari - 01.01.1911, Blaðsíða 36
30 Bréf Jóns Sigurðssonar
23. Torfi Einarsson á Kleifum (Skeljavík)... 7 Exx.
24. Pétur Fr. Eggerz á Borðeyri...............30 —
25. Ásgeir Einarsson á Þingeyrum (Borðeyri) 10 —
20. Jóhannes Guðmundsson á Hólabæ
(Skagastr.)..............................10 —
27. Ólafur Sigurðsson í Ási (Grafarós) ... 10 —
28. Skapti Jósepsson í Enni (Grafarós) ... 20 —
29. Snorri Pálsson á Siglufirði (Sigluf.) ... 20 —
30. Stephán Jónsson á Steinsstöðum(Akureyri) 20 —
31. Tryggvi Gunnarsson á Akureyri ............50 —
32. Jón Sigurðsson á Gautlöndum (Akureyri) 30 —
33. síra Halldór Jónsson á Hoíi í Vopnaf. 20 —
34. síra Sigurður Gunnarsson á Hallormstað 20 —
Auglýsíng um sending rilsins o. íl. áþekk því,
sem hér er skýrt frá, sendi eg til varaforseta, svo
hún geti komizt í blöð á íslandi, ef þess þykir þörf.
Annars vil eg biðja yður að alhuga það, viðvikjandi
sendíngunni, sem eg liefi skýrt frá í bréfi minu til
fulltrúanna 10. April í vor er var.
Eg skal geta þess, að þar sem í lögum félagsins
(IV, 7) stendur, að forseli sendi fulltrúum eptirrit
af reikníngum félagsins á ári hverju, eða láti prenta
þessa reiknínga, ef þa"ð þykir l)etur henta, þá hefi
eg ekki nú sem stendur séð mér fært að koma þessu
fram, því eg hefi ekki fengið síðan í fyrra, að skýrsla
félagsins var prentuð, reiknínga um tillög og aðrar
tekjur félagsins, nema úr einstökum héruðum; en um
það, sem eg hefi tekið á móti, og um reikníng fé-
lagsins hjá mér, hefi eg sent varaforseta skýrslu, svo
hann gæti tilkynnt það félagsmönnum á Þíngvallafundi,
eða þar sem lionum þætti þurfa. Af þeim samskot-
um sérílagi, sem eg gat um í bréfi mínu 10. Februar
þ. á., 4., hefir mér vitanlega ekkert komið í félagsins