Andvari - 01.01.1911, Síða 77
Fiskirannsóknir.
71
233 skarkolar, 5—30 cm.
30 sandkolar, 5—33 cm.
267 síldir, 4—25 cm.
2 bleikjur (sjóreyðar), 30—38 cm.
1 hrognkelsi, 11 cm.
Kolavarpan var dregin 4 sinnum; fyrst frá bátn-
um í álunum fyrir utan Borgarnes, en af því að
straumurinn var of harður, fór drátturinn í ólagi og
aíli svo sem enginn. Svo var hún dregin að landi í
Brákarey, en festist oft. Þó fengust í hana 8 vænir
skarkolar. Loks var hún dregin tvisvar við Seleyri.
Þar fengust í hana 155 slcarkolar 18—34 cm. (flestir
yfir 25 cm.). Smærsti kolinn smaug hana, af því að
hún er stórriðnari en hinar vörpurnar (minstu möskv-
ar 2").
Botnskafan var dregin á 2 stöðum í álunum, á
5—8 m. dj'pi. Kom hún full af kræklingi í bæði
skiftin og auk þess fékst í hana mikið af marlló. I
botnvörpuna fékst einnig mikið af kræklingi, i eitt
skifti (úli fyrir Seleyri) svo mikið að ómögulegt var
að innbyrða hana. Lítur út fyrir að urmull af krækl-
ingi sé alstaðar í álunum, mest smáum (ungum), en
einnig mikið af miðlungs stórum. Önnur lægri dýr
fengust ekld. En í leirunum við landið er urmull af
burstormi (maðkamóður-tegund, fNereis diversieolorj
lítið eitt af sandmaðki í sandinum, og urmull af mar-
íló í þanginu.
í silunganetið,. sem lagt var við klappirnar í Borg-
arnesi, fengust að eins 2 sjóreyðar, 26 og 31 cm.
Rannsóknir þessar sj'na, að mikil mergð er í
firðinum af ungum og vöxnum sandkola, ungum
skarkola og ungri síld og kræklingi á öllum aldri.
Þetta er að vísu ekki ný uppgötvun, þvi að áður