Andvari - 01.01.1911, Blaðsíða 79
Fiskirannsóknir.
73
1 rauðmagi, 31 cm.
5 sandsíli, 11—17 cm.
1 marhnútur, 35 cm.
1 sprettfiskur 15 cm.
og lítið eitt af skeljum, krossfiskum og ígulkerum.
Álavarpan var dregin 4 sinnum á 2 stöðum á
Akranesi á 0-4 m. Afli:
1 þorskur, 6,0 cm. (0-fh).
18 utsar, 21—27 cm. (I-fl. og eldri?)
606 — 4,2—12,2 cm. (0-11.).
24 skarkolar, 5—24 cm.
2 sandkolar, 18 cm.
1 síld, 18 cm.
2 marhnútar, 27—28 cm.
1 sprettfiskur, 21 cm.
1 hornsíli, 2,4 cm.
Ufsinn fékst nærri allur á Lambhússundi.
Bolnskafa var dregin 4 sinnum á 5—40 m. dj'pi
kringum Akranes og fekst þar lítið í hana, því botn-
inn var of harður sandur, og tvisvar á 65—70 m. í
»Forinni«, 6 mílur V. af Akranesi, á leirbotni. Þar
fekst í hana nokkuð af ýmsum algengum skeljum,
t. d. smáar lifandi kúskeljar, mergð af brimbútum
og sæmús, (í fyrsta skifti) margar skipstennur (An-
talisj og einkennilegur kuðungur (Aporrliais) og mörg
önnur lægri dýr.
Sílavarpan var dregin 4 sinnum 5 mílur SV. og
(5 mílur V. af Akranesi. Á fyrri staðnum fengust 7
loðnuseiði, annars að eins smáhveljur.
Einn daginn fórum við inn í Leirárvoga til þess
að reyna fyrir fisk þar. Silungur og lax ganga nokk-
uð í vogana og sagt að koli sé þar líka. Vogarnir
eru mikið flæmi, en mjög grunnir og þorna mjög