Andvari - 01.01.1911, Side 83
Fiskirannsóknir.
77
að kanna fjarðarmynnið, en þá brast á austan stór-
viðri, svo að við urðum að hleypa út á Akranes og
næsta morgun fórum við til Reykjavíkur. Þaðan
var svo kannaður Koilafjörður og ílóinn úíi fyrir
næstu daga.
Ií o 11 a f j ö r ð u r er 6 mílur á Iengd inn í instu
voga og 5 mílur á breidd í mynninu milli Gróttu og
Kjalarnestanga og nokkurn veginn jafnbreiður. Dj'P'ð
er litið, 20 fðm. í mynninu, en smágrynnist svo inn
eftir. Botninn er víðast sandur og leir, en með lönd-
um er viðast mjög aðgrunt eða grýtt, og því óvíða
mögulegt að draga að landi.
Botnvarpa var dregin 9 sinnum alls, á 9 stöðum,
á 5—30 m. dýpi. Einn dráttur í ólagi. Alli:
1 þorskur, 21 cm. (I-fl.).
11 — 5,5—6,5 cm. (0-fl.).
3 ufsar, 6,2—7,0 cm. (0-fl.).
3 ýsur, 4,5—8,0 cm. (0-11.).
2 15’sur, 7,0—8,5 cm.
7 skarkolar, 10—16 cm.
16 sandkolar, 3—22 cm.
2 skrápkolar, 8—15 cm.
1 síld, 6 cm.
30 sandsíli, 6—12 cm.
6 marlinútar, 16—22 cm.
1 sexstrendingur, 10 cm.
og lílið eitl af algengum botndýrum.
Alavarpa var dregin tvisvar sinnum á 2 stöðuin
(0-3 m.). Varð föst á öðrum staðnum. Á hinum
(við biyggjuna í Viðey) var aílinn:
1 þorskur, 5,5 cm. (0-11.).
4 ufsar, 21—23 cm. (I-íl.).
44 — 7,2—13,1 cm. (0-fl.).