Andvari - 01.01.1911, Page 87
Fiskirannsóknir.
81
veginn jafnt á báðum svæðunum, en þó tiltölulega
færra í Faxallóa en í Breiðafirði (78 og 102, að jafn-
aði 90, í ísaljarðardjúpi 44, í Húnailóa 180, aðjafn-
aði 112). Af síld félcst og sást miklu meira á Breiða-
íirði og af síld og sandsíli í Faxaflóa, en á svæðinu
1908. Af kola, einkum skarkola, fékst meira í Faxa-
llóa en annarsstaðar.
Eg gat þess í síðustu skýrslu (bls. 145) að eg
mundi geta gerl samanburð á stærð og vexti þorsk-
og upsaseiða við NV. og SV. slrönd landsins í þess-
ari skýrslu. En því miður var aflinn af þorskseið-
um á 1. ári í sumar helzt til lítill til þess nokkuð
verulegt sé á honum að byggja, og alt of lítill af
sciðum á 2. ári. Af yfirlitinu sést að lengd þorslc-
seiðanna á 1. ári var í Breiðaíirði 0.—20. júlí 3,5—
5,5 cm„ llest 3—4,5 cm„ í Faxailóa 24. júlí—13. ág.
4—8 cm„ ilest 4,5—(5,5, en í ísafjarðardjúpi voru
þau llesl 13.--30. júli 3—4 cm. og i Húnaflóa 31. júli
—10. ág. 3,5—5,5 cm. Þau hafa þá verið að mun
stærri í Breiðafirði en í ísafjarðardjúpi á sama tíma
ársins 1908 og 1909 og enn meiri munur á þeim í
Faxallóa og Breiðafirði. En liér má þó gela þess, að
líklegt er að seiðin við SV. ströndina séu að meðal-
tali fyrr golin en seiðin við NV. slröndina, og að
stærðarmunurinn stafi því að nokkru leyti af aldurs-
mun. Stærri seiðin munu þó vera dýpra að jafnaði.
Lengdin á ufsaseiðum á 1. ári var í Breiðafirði
2,5—9,5 cm„ ilest 3—6,5 cm., í Faxaflóa 4 —13 cm.,
flest 5—9 cm., en í Breiðafirði 1908, 12.—16. ág.,
ílest 5—9,5 cm„ í ísafjarðardjúpi 3,5—5,5 cm„ og í
Húnaflóa 3,5—7 cm. Sýnir það að mun meiri stærð
i Breiðaiirði og Faxaflóa, en á hinum svæðunum,
en frekari samanburð vil eg eigi gera að svo stöddu.
Andvari XXXVI. ()