Andvari - 01.01.1911, Side 88
82
l'iskirannsóknir.
Aldursflokka og vöxt kola og síldar hefi eg eigi liaft
tima til að rannsaka1).
Svæði það sem eg rannsakaði í sumar er að því
leyti likt svæðunum er eg rannsakaði 1908, að engar
mikilsverðar fiskiveiðar eru stundaðar þar. Hrogn-
kelsaveiðar eru þó stundaðar að staðaldri í Breiða-
firði og Faxaflóa, síldar- og ufsaveiður við og við á
Kollafirði (frá Reykjavík); og þyrsklingsveiði in. m.
lítið eitt, eins og áður er sagt. Kolaveiðar gætu Borg-
arnesmenn stundað með litlum kostnaði og lítilli fyr-
irliöfn i Borgarfirði, einkum með ádrælti með kola-
vörpu (Snurrenood) við eyrarnar. Menn úr Borgar-
nesi voru með mér í sumar og kyntu sér aðferðina.
Urmull af smásild er víða á öilu svæðinu, eflaust ár-
ið um kring, en einkum veður hún uppi á sumrin.
Síld þessi er af sama tægi og sömu stærð og sí!d sú
er Norðmenn veiða, reykja og leggja í olíu (röget
Sild i Olie). Eflaust mætti veiða ógrynni af henni í
hentugar nætur, eða háfa í gerjuin (eins og við gerð-
um i sumar) og hagnýta sér áýmsan hátt, tilmann-
eldis, helzt reykja og leggja reykta í dósir, svo að
vér þyrftum ekki að kaupa þá vöru frá útlöndum,
og gætum jafnvel selt hana út úr iandinu. Svo mætti
og salta hana lil skepnufóðurs eða hafa liana til
beitu. í sumar var t. d. mesti beituskortur á Snæ-
fellsnesi. Vélarbálar i Stykkishólmi höfðu t. d. ekki
beitu, en á Breiðasundi örskamt frá óðu síldartorí-
1) Á Biðustu árum liafa menn lœrt að ákveða aldur fiska á
„árhringum11, o: vaxta ínum í beinum, lireistri og kvörnum, aldur
þorska t. d. á kviðuggabeini, lúðu og kola á kvörnum, ýsu,usía,
síldar, laxfiska og áls á hreistrinu. . Það hefir verið gert hér við
land á „Thor“ 1907—1908 á þorski, lúðu og skarkola, en
ckkert um það birt enn þá.