Andvari - 01.01.1911, Síða 89
Fiskirannsóknir.
83
urnar uppi, dag eftir dag en enginn leit við þeim —
nema fuglarnir; þeir kunna að meta sildina! Margt
af þessari síld var nógu stór beitu-síld, og liefði ver-
ið mjög auðvelt að taka hana í háfa. Að kasta nót
fyrir usfa eða síld og draga að landi er mjög erfilt
eða ómögulegt við innanverðan Breiðafjörð, þar sem eg
þekki til, nema i Elliðaeyjarliöfn og við Hjarðarbóls-
odda í Kolgrafafirði, vegna aðgrynnis, grjóts eða
strauma.
Þó að svæði þetta sé ekki merkilegt í þeim skiln-
ingi, að þar séu reknar miklar fiskiveiðar, þá er það
þó óbeinlínis mikils virði fyrir fiskiveiðarnar:
1) Vex þar upp mikið af nytsömum fiskum, í
Breiðaíirði urmull af ufsa og síld og töluvert af skar-
kola, sandkola og þorski; í Faxaflóa urmull af ufsa,
síld, skarkola og sandkola og töluvert þorski. Óvísl
er, hve lengi þetla ungviði dvelur yfirleitl inni á svæð-
inu, en víst er það, að Uolategundirnar eru þar lengi,
3—4 ár, en leita til liafs, þegar lirygningin nálgast.
Ufsinn er þar að minsta kosti 2 árin og þorskurinn
líklega líka að nokkru leyti. Margt af þessum fisk-
um mun fyrst um sinn staðnæmast utar í Breiða-
lirði og Faxaílóa (á meira dýpi) og víst er um djúp-
miðin í Faxallóa, að þar er oft á vorin, sumrin og
haustin feikna mikið af hálfvöxnum þorski, ulsa og
skarkola. Má ælla að margt af þessu sé fiskur, er
kominn er innan af grunnum, en hlandast svo sam-
an við annan fisk af sama lægi, er aldrei liefir kom-
ist lengra, er uppsjávarlíf seiðanna var á enda, heldur
staðnæmst þar (á 20—30 fðm. dýpi) og vaxið þar
upp. En þar er líka mergð af uppvaxandi ýsu, lýsu
og lúðu (spröku), sem hafa leitað þangað, þegar
uppsjávarlífið endaði og dvelja þar lengri eða skemri
6*