Andvari - 01.01.1911, Síða 91
Fiskirannsóknir.
85
lingi. Hann (æðarfuglinn) er, eins og kunnugi er, á
svæðinu árið um kring.
3) er ungviðið á þessu svæði að meslu leyti í
friði fyrir ofsóknum af mannanna hálfu, þar sem lít-
ið eru stundadar þær veiðar, er telja megi skaðlegar
fyrir smáfisk, nema ufsaveiðarnar í Faxaflóa, en þær
ná að eins til ufsans og hann mundi þola margfalt
meira. Öðru máli er að gegna um djúpveiðar í Faxa-
ilóa; þar eyða botnvörpungar árlega miklu afþyrsk-
lingi, smáýsu og smálúðu, er ætti að fá að vaxa í
friði. Hætlulegri fj'rir fiskaseiðin er fuglinn, eins
og áður er vikið að
Víða á svæði þessu og Breiðafirði innanverðum
yíirleitt er mikið af sel, einkum landsel, en einnig
töluvert af útsel (haustsel) og reglulegar selaveiðar
slundaðar í Breiðafjarðareyjum, á Fellsströnd og við
Mýrar (sbr. Skýrslu mína í Andvara XXIII, bls. 216
—222). Frá kæpistöðvunum slangrar selurinn á Breiða
firði inn um Hvammsíjörð og út með Snæfellsnesi
og í Faxaflóa vestur með Snæfellsnesi og suður með
löndum, alt suður að Reykjanesskaga. Þó að aldrei
hafi verið rannsakað með nákvæmni, á hverju sela-
tegundir þessar lifa, þá má þó lelja það víst, eftir
því sem menn hafa tekið eftir hér og vissa er fengin
íyrir annarsstaðar, að þær lifi á flestum þeim fiska-
tegundum, er eg hefi getið um, að væxá að finna á
svæðinu og svo ýmsum smærri dýrum, svo sem
krabbadýrum, yfirleitt öllu, sem þær ná i. Einkunx
munu það þó vera hrognkelsi, koli, heilagfiski og síld
og lax og silungur, þar sem þá er að hafa. En þar
sem hvorki er auðið að vila með neinni vissu, hve
margir selir eru á þessum svæðum, né hve mikið
þeir eta, þá er ómögulegt að segja, live mikil áhrif