Andvari - 01.01.1911, Page 97
Fiskirannsóknir.
91
11. apríl, á 24 laðma d}Tpi og fengust 200 pund af
flöttum fiski í trossuna (1 vænt þorskanet, 2 léleg
10 fðm. löng og 2 laxnet). 19.—23. s. m. fengust
300—400 pd. — Snemma í maí fór svo að aflast á
lóð í Reyðarfirði.
Á Fáskrúðsfirði varð vart við hlaupið um
líkt leyti, bæði úli fyrir og langt inni í firði. Uti
fyrir öfluðu menn nokkuð á vélarbáta, en inni í firði
lögðu 2 menn net og aflaði annar þeirra (Stangeland)
mest 60 þorska i lögn í 14 net með 3’' og 4" riðli
(það er 3. vorið er Stangeland liefir lagt þar net).
Á Norðfirði varð vart við hlaup í marz.
Heru þá 2 mótorbátar 12.—20. marz út fyrir Hornið.
Annar þeirra aflaði 6—8 skpd. (hinn reri að eins 2
róðra). En svo tók frá, svo að ekki varð af meiri
afla. Svo voru lögð n e t inni í firði, en afli varð
litill. — í Mjóafirði varð ekki vart við annað
en lítið hlaup inni við botn og veiddist þar lítið eilt
í net. — í Seyðisfirði byrjuðu menn að leggja
net 20. apríl inni undir botni og héldu því áfram út
mánuðinn. Mestur alli í einu var 150 fiskar í 20 net
(15 fðm., djúpriðin 3Reynt var um þetta leyli
og fyrr úli fyrir, en ekkert atlaðist. — Á B o r g a r -
f i r ð i og V o p n a f i r ð i mun ekki hafa verið neilt
reynt; varð því ekki vart við hlaup þar, en á F i n n a-
f i r ð i (norður undir Langanesi) kom mikið hlaup
4. apríl; allaði einn maður (við annan mann á báti)
1320 fiska i 6 daga, en þá tók frá um langan tíma
og eftir það varð ekki íiskvart1).
Af þessu sésl, að töluverð tiskganga (hlaup) hefir
komið að Austfjörðum í marz og í apríl 1910, bæði
á djúpmið og i firðina. Fiskurinn, sem allaðist úli
1) Að mestu leyti eftir „Lögvéttu".