Andvari - 01.01.1911, Blaðsíða 101
Fiskirannsóknir.
95
geri ráð fyrir, að það haíi verið líkt og undanfarin
ár, upp og niður. Þvi miður eru til mjög fáar djúp-
hitamælingar þaðan, en yíirborðsmælingar eru árlega
gcrðar í Papey og á nokkrum skipum, er fara lil
Auslfjarða og samkvæmt þeim er yíirhorðshitinn í
marz 0,1°, í apríl 1,5° og í maí 3,2 við Papey (við
Vestmannaeyjar 4,5°, (5,1° og 7,7°). Árið 1904 mældi
»Thor« hitann kringum landið síðari hluta apríl1).
Pá var hitinn 3 sjómílur SA. af Kollumúla 1,0° íyfir-
borði, 1,09° í botni á 31 fðm., i Seyðisfjarðarmynni
l, 02° í yfirb., 1,8° í botni á 40 fðm. og 5 sjómílur
A. af Seley 1,2° i yfirb., 1,08° í botni á 39
fðm. Þelta var 23.—27. apríl. 16. mai 1899 mældi
»Diana« 2,0° í yfirb. og 1,8° í botni á 30 fðm. í
Viðtirði2).
í sumar mældi eg hitann í þrem af fjörðunum,
sem eg leitaði í. Hann var þannig: í Reyðarfirði 8.
júlí, yfirborð 8,5°, 20 m. 3,0°, 130 m. 3,0° (dýpi 150
m. ). í Mjóafirði, undan Asknesi, 12. júlí, í yfirb.
9,9°, 10 m. 4,0°, 20 m. 3,2°, 40 m. 3,1° og 78 m.
(í bolni) 2,8°. í Norðfjarðarflóa 17. júli, i yfirb. 10,5°,
ö m. 5.1°, 15 m. 3,7°, 35 m. 3,1°, 65 m. 2,8° og 105
m. (í botni) 1,6°. Petta sýnir að heiti sjórinn er að
eins þunt lag ofan á. 18. júlí 1904 mældi »Thor« 2
sjómílur út af Gerpi 4,45° í yfirb. og 2,5° i botni á
75 m. dýpi.
Dr. Sclimidt hefir fundið örfá þorskaegg bér við
land (og annarsslaðar), þar sem hitinn hefir verið
undir 4° C. En á aðalhrygningarsvæðinu við S. og
SV. strönd landsins er hitinn um goltimann 5—7° C.
Hann telur hæfilegan hita fyrir hrygningu þorsks al-
t) „Ægir“ IV. bls. 42. 2) Fiskeriberetn. for 1898—1899,
bls. 176.