Andvari - 01.01.1911, Síða 106
100
Fiskirannsóknir.
EUki gátu menn hagnýtt sér þennan aíla á neinn
hátt, eða gert sér peninga úr honum. Nú hefi eg
fengið vitneskju um, að þessi íiskur, sem er veiddur
töluvert við Grænland, er seldur í Kaupmannahöfn.
saltaður, á 70—85 kr. tunnan (200—220 pd.), svo
að ekki væri ólíklegt að þar rnætti einnig selja hann
héðan, þegar menn vissu, hvernig hann ætli að verk-
ast; en upplýáingar um það mætli víst auðveldlega
fá í Kaupmannahöfn. I5ar er hann nefndur Helle-
f i s k (ekki Hellef I y n d e r).
2. S t e i n s u g a n (Pelromyzon marinus) er
fiskur, svipaður ál að stærð og í vexti, all að ,'5 fel
á lengd, en með einkennilegan, kringlóttan sogmunn
og sýgur sig fastan með honum á háta, skip, hvali
og íiska. Hann hefir liingað lil verið laséður liér við
land (á annars heima í Norður-Allanzhaíi og Mið-
jarðarliafi), hefir að eins fengist stöku sinnum við
Veslmanneyjar, einu sinni í Skerjafirði Við Reykjavík
og einn sinni á hval við Austfirði. En suinarið 1909
lítur út fyrir, að töluverð ganga hafi verið afhonum
við Austurland, frá Seyðisfirði og suður með, því að
mér hafa verið sendir þaðan 8 og eg hefi haflspurn
af 4 er sáust sitjandi á bátum eða á belgjum (dufl-
um) og jafnvel hefir orðið vart þar við íleiri. Flestir
sáust í ágúsl. Austíirðingar nefna hann orðið »sog-
ál« (eflir Færeyingum?). — Við Vestmanneyjar féksl
einn faslur á vélarbát í febrúar 1909 og 22. og 28.
nóvember sama ár varð, samkv. skýrslu frá Gísla
Lárussyni útvegshónda, óvenjulega mikið vart við
fiskinn þar, því að fleslir hátar, af um 20, er á sjó
voru fengu á sig 2—8 fiska og einn jafnvel 5. Vest-
manneyja menn nefna hann »dvalfisk«. Ekki get eg
gjörl mér neina hugmynd um hvernig á þessari göngu