Andvari - 01.01.1911, Síða 113
síðan siðaskiftin.
107
llutt hann af landi brott. Lét síðan umboðsmaður
konungs, Kristófer Hvítfeldur, lögtaka Lúterstrú i
Skáiholtsbiskupsdæmi á alþingi árið 1541. Voru þá
og unnir hollustueiðar á þinginu konungi til lianda
af Sunnlendingum. Norðlendingar sneru al'tur á leið-
inni til alþingis í Kalmanstungu, þá er þeir höfðu
fregið aðfarir Dana við Ögmund biskup. Reit Jón
biskup Arason þaðan bréf á þingið, og svo Ari lög-
maður, sonur hans. Kvaðst biskup vilja »lieiðra,
hylla og hcilda vorn heijgbornasta herra, herra Kristiern
Friðriksson, fyrir vorn réttan herra og Noregskonung,
og gjalda honum allan þann skatt og skyldur, sem
kongsins þegnum til ber réttum Noregskonungi að veita
eftir þeim svörnum sáttmála, sem vér og vorir for/eður
hafa fyrir oss játaöa1). Jón biskup Arason viður-
kennir, að honum sé, samkvæml svörnum sáttmál-
um (a: Gamla sáttmála og endurnýjunum lians),
skylt að hylla réttan Noregskonung. Lítur hann því svo
á, sem konungdómurinn sé sammál Noregs og ís-
lands. En þar sem hann vilnar í svarna sáttmála,
þá liggur meðal annars þar í, að hann hefir auðvitað
í liuga skilorð sáltmálanna um það, að íslendingum
sé rétt að rjúfa þegnskyldueið sinn, ef sáttmálarnir
sé rofnir. Og síðar í bréfinu kvartar biskup undan
því, að umboðsmaður konungs hafa brotið bæði sátl-
málann og önnur heit konungs landinu til lianda.
Bréí Ara lögmanns er samskonar efnis sem bréf bisk-
ups. Kveðst hann og vilja hylla Kristján konung
samkvæmt Jónsbók, og lialda þann vsvarinn sáttmála,
sem játað var skattinum Hákoni kongi hinum kórón-
aða með öllum þeim greinum, er þar inni standa, sér-
1) Saín til sögu íslands II, 207—208.