Andvari - 01.01.1911, Qupperneq 122
116
Samband íslands og Danmerkur
Um siðaskiftin vita menn það með íullri vissu, að
kirkjuskipun Kristjáns III. var hér lögleidd sérstak-
lega, 1541 og 1551, og um kirkjumálin var hér skip-
að fyrir með sérlögum. Því varð ekki lieldur kirkju-
skipun Kristjáns IV. írá 1607 hér gildindi lög fyrri
en 1622, er konungur lögbauð liana með tilsk. 22.
nóv. s. á1). Löggjöf Kristjáns IV. til lianda Noregi
komst hér aldrei á. Á þessu tímabili hneig Iöggjöfin
aðallega að skipun kirkjunnar, siðferði manna og
verzluninni. Konungur setti einn reglur um það,
liverir liér mætti verzla, eins og áður liafði verið, en
um löggjöf að öðru Ieyti fór líku fram, sem áður
hafði verið, að ekkert gat að lögum orðið, nema
alþingi legði samþykki sitt á það. Guðbrandur hisk-
up Þorláksson hélt þvi að vísu fram, að konungur
liefði með siðaskiftunum öðlast einveldi í kirkjumál-
um, og hafi því getað selt lög á eindæmi silt í þeim
málum, en annars telur hann sjálfsagt, að alþingi hafi
löggjafarvaldið með konungi. Að því leyti, sem til
veraldarmála tók, bar Guðbrandi biskupi saman við
leikmenn. En þeir töldu aftur á móti alþingi hafa
fengið samskonar löggjafarvald i málum kirkjunnar
eftir siðaskiftin, sem í öðrum málum. Konungsbréf
29. apríl 15852), um hjúskaj) með ættingjum að þriðja
og fjórða, segir Guðbrandur biskup, að íslendingar
liafi felt á alþingi3). Frá 17. öld eru og dæmi þess,
að lagaboð, er konungur sendi til landsins, voru feld
eða þeim breytt. T. d. gengust Islendingar ekki undir
kgsbr. um líundargreiðslu 20. apríl 1619, lieldurgerðu
alþingissamþykt um sama efni, er öðru vísi kvað á
um málið, 30. júní 1619. Með konungsbréfi einu
1) MKet. II, 325. 2) MKet. II, 107. 3) Safn II, 376, 3781).