Andvari - 01.01.1911, Side 124
118
Samband íslands o« Danmerkur
Aoldugur og dæmdi stððugt með konungi sem liæsli-
réttur í dönskum og norskum málum, þá má nærri
geta, að um íslenzk mál liaíi farið á sama A’eg. Voru
og Islendingar sjálfir ótrauðir að steína málum sín-
um iit af landinu, og beinlínis ganga fram lijá inn-
lendu dómstólunum, og kvað svo ramt að því á 1(5.
öld, að konungur bannaði 5. apríl 1574, að nokkur
íslendingur mælti koma með mál sín »for os og vort
elskel. Rigens ltaad« fyrri en dómur væri kveðinn
upp i málinu af dómstólunum í landinu. Heíir sá
háttur haldist, sem tíöur var orðinn síðara hluta 15.
aldar, að stórhokkar og ríkismenn undu ekki lögleg-
um dómum og úrskurðum innlendra dómstóla. Auk
þess var Iöggæzla í mörgu mjög áfátt hér á landi um
þessar mundir, þó að jafnvel verra yrði síðar, um
1700. Með lilsk. 27. marz 1563 var yfirréttur stofn-
aður hér á landi, og átti liann að kveða upp dóm i
íslenzkum málum áður en þeim mætli stefna fyrir
»oss og vort elskulega ríkisráð«. Áður voru lögmenn
æðstu dómendur innanlands, því að lögmannsúrskurð
málti enginn rjúfa, nema konungur einn1). Yfírrétt-
inn álti höfuðsmaðurinn að silja með 24 bezlu mönn-
um landsins, og mátti dómur þessi ónýta lögmanns-
úrskurði. Ástæða þess, að dómur þessi var settur á
stofn, segir tilskipun 1563 vera þá, að fátældr menn,
sem ekki fái náð rétli sínum á íslandi, sé ekki i
færum um að leila lians fyrir konungi og ríkisráð-
inu, og hefir því tilgangurinn með slofnun dómstóls
þessa líklega jafnframt verið sá, að fækka þeim mál-
um, sem til konungs yrði slefnt og ríkisráðsins.
Dómsvald ríkisráðsins í íslenzkum málum var lög-
1) Jónsbók, Þingfb. 9.