Andvari - 01.01.1911, Side 129
síðan siöaskiftin.
123
148,‘i við Hans konung í Halnistað,1) og var kon-
ungur þá eftir atvikum bundinn við slík ákvæði
gagnvart ríkisráðinu, og rikisráðið gat kúgað konung
til að halda þau eða jafnvel sagt honum upp hlýðni
og hollustu, ef hann brá út af slíkum lieitum. Um
dómsmál er þó öðru máli að skifta. Eftir Jónshók,
Þjngfararbálki f), mátti konungur rjúfa lögmannsúr-
skurð með beztu manna ráði og samþykt. Og þótt
það væri hvergi skýrt lögmælt áður, liverir þessir
bezfu menn ælti að vera, þá gerði konungur það
1503, með tilskipaninni um yfirréttinn, sem nefnd
hefir verið að framan, en sú tilskipun var sett að
undirlagi danskra kaupmanna, sem þurftu að ná sér
niðri á dómsvaldi lögmannanna. Samkvæmt henni,
sbr. og tilsk. 5. apríl 1574 og (5. des. 1593, var rík-
isráðið æðsli dómstóll, ásamt konungi, í íslenzkum
málum. Ríkisráðinu, eða einhverjum ráðherranna,
var því hæði rétt og skylt að sitja æðsla dómstólinn
(»herradaginn«) með konungi, og þar máttu ekki lög-
legir dómar ganga, nema svo væri.
4. Um utanríkismálin er ekki margl að segja á
þessu tímabili fram yfir það, sem sagt var í And-
vara 35. árg. IJau mál þessarar tegundar, sem ís-
land skiftu, voru aðallega verzlunannálin, eins og
áður liafði verið. Fram til 1(502 hélt konungur upp-
teknum liætti um að veita kaupmönnum ýmsum leyfi
til þess að verzla á íslandi um tiltekinn tíma og ofl
á ákveðnum höfnum, bæði Dönum og utanríkis-
mönnum, einkum þýzkum mönnum, því að verzlun
Englendinga virðist hafa verið í hnignun hér á síð-
ari hluta 16. aldar2). Þeir, er leyíi fengu lil verzl-
1) DN. XIII, Nr. 148, 1)1. VI, Nr. 419. 2) Sjá t, d.