Andvari - 01.01.1911, Side 135
síðan siðaskiftin.
129
kostnað mikinn af, en ekki gagn, og ætlaði nú að
liafa eitthvað upp í þann kostnað af íslandi. Lands-
menn tjáðu konungi vanhagi sína um fjárútlát þessi,
og liætti konungur þá við að knj'ja þá til þessara
framlaga1). Árið 1638 krafði Kristján IV. enn her-
styrks af landinu, en þó engrar ákveðinnar fjárhæðar,
heldur skyldi höfuðsmaður sá, sem þá var, jafna gjald-
inu niður á menn, eftir því sem hver stétt væri fær
um að gjalda2). Segir Björn á Skarðsá, að nokkuð
liafi goldist3).
c. Um þá þ^'ðingu, er ófriður milli Danakonungs
og annara ríkja hafði að því, er til Islands tekur, er
það að segja, að samkvæmt skoðun manna á þeim
tímum voru öll lönd konungsins og ríki, allir þegnar
lians, undir ófriðnum, hvernig sem samband þeirra
var að öðru leyti. Féndur konungs töldu sér rétt
að gera árásir á hvert land hans eða ríki, sem var,
bæði beint og óbeint, t. d. með því að taka kaupför,
sem ganga átlu til landsins eða komu frá landinu.
Herlög voru enn ekki til, svo að kallað verði, og var
því farið eftir því einu, hver almenn skoðun manna
var. í Sjöára-stríðinu (1563—1570) milli Svía og
Dana gengu t. d. enskir víkingar (Fribyttere) í þjón-
ustu Svía, og áttu þeir að herja á Island. Skipaði
þá konungur með bréíi 30. apríl 1568 höfuðsmanni
að baía nákvæmt eftirlit á öllum böfnum á íslandi,
og að veita Englendingum viðnám eftir föngum.
Þetta eilt nægir til þess að sj'na skoðun manna þá,
og bvað þeir leyfðu sér. Jafnan síðan, er Daniráttu
i ófriði við önnur ríki, varð íslenzkum mönnum og
íé þeirra jafnbætt, hvar sem féndur Dana fengu
1) MKet. II, 346—347. 2) Sama st., bls. 421—422. 3) Ann-
41ar, ár 1639.
Andvari XXXVI.
9