Andvari - 01.01.1911, Page 153
siðan siðaskiftin.
147
virðist þörf bera til þess, að færa sérstakar sannanir
fyrir því, að þetta heiti hafi verið notað. í einu
konungsbréfi frá 1. apríl 17411) um sendiför Harboes
hingað til lands, er Island nefnt »Stat« f»den islandske
Stats fíeskaf)'eidied«J. En þetta sj'nir ekki heldur neitt
ábyggilegt um skoðun konungs, því að oft er ella
talað um »de enropœiske Statera konungs til aðgrein-
ingar nýlendum Dana, Vestindium o. fi., sjá t. d.
opið bréf 6. júní 1787 §§ 1 (»Alle i de kgt. evropœiske
Stater bosiddende«) og i) (» . . til nogen Havn i de
kgl. evropœiske StatereJ. Dæmi eru þess, að ísland
er blátt áfram talið »ríki«, sjá Lovs. for Isl. VII, 4(59,
þar senr segir i umsögn stjórnarinnar um lögleiðslu
tilsk. 5. jan. 1813: » .... at formode, at Coursfor-
holdene der (o: á Islandi) maatte have virket sildigere
end i deres Majestets andre I{iger«. Stundum er svo
að sjá, sem Island sé ekki lalið með »voru ríki« (o:
Danmörk eftir 1814) eða »Danmerkur ríki«, sjá t. d.
kgsbr. 9. nóv. 1825: lögleidd sama regla um eríingja,
er ekki mæta við skifti dánarbúa, á »Voru landi ís-
landi«, sem gildir i »Daninerkurríki«, samkvæmt
tilsk. 2. apr. 1817. Stundum er ísland selt við hlið
Danmerkur og Noregs, sem þriðja landið eða ríkið,
t. d. tilsk. 31. maí 1805: „í Daumörku, Noregi og á
í«landi“. Með »konungsríkinu Danmörk« er ísland
ekki talið í lögum frá 19. öld, t. d. tilsk. 21. des.
1831, inng. : » . . . hverjar a/ þeim fijrir konungs-
ríkið Danmörk útgejnn almennu tilskipunum skyldu,
gjörast gildandi fgrir Vort land ísland . . ,«, » . . .
jyrir Vort ríki Danmörk útgefnu almennu tilskipanir.
þénanlegt að lögleiða fgrir Islandv. Tilsk, 24. jan.
1) Lovs. for lsland II, 335.
*10