Andvari - 01.01.1911, Síða 154
148
Samband íslands og Danmerkur
1838 § 2: » ... á Voru landi Jslandi eður í Voru
konungsríki Danmörk«, »hér í ríkinu« (o: Danmörk)
mótsett íslandi o. s. frv. Tilsk. ló. ág. 1832: »þau
fi/rir Vort ríki Danniörk útgefnu almennilegu lög . . .
passandi . . . á Islandi. Sjá og lilsk. 3. febr. 1836,
VII, 1, kgsúrsk. 19. marz 1858, 1. 17. apríl 1868,
hegningarl. 25. júní 1869 §8: »Ha/i maður drggt af-
brot bœði á íslandi og í konungsríkinu ...«»...
þegar maður, sem er á Isiandi, befir drggt afbrot i
konungsríkinu«. í samningum við Danmörk frá
þessu tímabili og málum, er snerta samband landa
Danakonungs við önnur lönd, heyrir Island þó venju-
lega undir Danmörku og Noreg (og Danmörk eina
eftir 1814), sjá t. d. lög 15. apr. 1854 §§ 1—3,
hegnl. 25. júní 1869 §§ 5, 7, 9, 72—74, 76—82, til-
skipun um skipamælingar, s. d. § 1, um skrásetning
skipa, s. d. §§ 3 (öll skrásetningarskyld skip skulu
merkt bókstöfunum: D. E. þ. e. dönsk eign) 4, 31 o. 11.
Eflir þessu eru þá íslenzk skip, livar sem þau hittast,
utan íslenzkrar landhelgi að minsta kosli, skoðuð
dönsk. Þau njóta þeirra réttinda, er dönsk skip hafa
bjá öðrum ríkjum, og bera þær skyldur, sem á dönsk
skip kunna að vera lagðar, Hið sýnilega tákn: D. E.
gildir sama sem sauðfjármarkið á eyrum kindarinnar.
Það sýnir heimildina, eignarréttinn, að benni, og eins
er um merkið á skipunum. Af samningum má nefna:
við Tur.is S.des. 1751, §§4,5,7,10—12,15,191): »Dansk
Skib«, »Danske Köbmænd eller Undersaatter« nær yfir
alla þegna konungs. Tilgangurinn er auðvitað að veita
þeim öllum vernd og blunnindi með samningnum, ef
þeir koma í land bins aðiljans eðaeiga eitthvað saman
1) Danske Traktater, I, 15.