Andvari - 01.01.1911, Qupperneq 156
150
Samband íslands og Danmerkur
einvaldur bæði í Danmörku og á íslandi, þá var
hann auðvitað fyrirsvarsmaður allra þegna sinna, en
síðan 1849 verður hann að gera allar danskar utan-
rikisráðstafanir á áhyrgð ráðherra sinna, eins og
aðrar stjórnarathafnir. Hefir og, eins og kunnugt er,
eilt verið látið ganga vfir íslenzk og dönsk utanríkis-
mál, einnig eftir að konungur slepti einveldi í Dan-
mörku. — Að því er meðferð landsins í utanríkis-
málum snertir, má segja, að konungur og Danir hafi
verið sjálfum sér samkvæmir — alt af farið með
landið, sem það væri hluti danska ríkisins og ís-
lendingar danskir þegnar.
Enn er ísland stundum nefnt »Koloni« hæði í
milliríkjasamningum og í öðrum sljórnarskjölum, t.
d. samningur i Danske Traktater II2 71 (1834), 75,
(1835), III, 469 (1867), Kanc. br. 30. maí 1820, kgs.
úrskurður 6. júní 1821. y>Provins«, eða nú á síðari
tínnun »Biland<í (o: lijáleiga), er og haft. Eru þessi
nöl'n alkunn. Þelta alt sýnir, að skoðun stjórnar-
innar liefir ekki fengið neitt fast snið á sig í mál-
venju liennar. Verður því ekkert ábyggilegt af þessum
heitum ráðið, er hún hefir valið landinu, með því að
þau eru — ef nokkuð mætli af þeim ráða — merki
samræmis- og festuleysis hennar, að því er réttar-
stöðu landsins gagnvart Danmörku snertir. Að eins
er samræmi að þessu leyti í milliríkjasamningum
Danakonungs, því að þar kemur þjóðaréttartilvera
íslands vísl aldrei fram.
2. Með því að hér að framan hefir nokkuð
verið talað um milliríkjasamninga, þá vii-ðisl rétt að
líta stuttlega yfir stjórn utanríkismálanna á þessu
tímabili. Utanríkissamningar, er konungur gerði á
einveldistímabilinu 1662—1849 einn, en síðan 1849