Andvari - 01.01.1911, Blaðsíða 159
síðan siðaskiftin.
153
landi til Kína, 1. nr. 16, 20. okt. 1905, um hegningu
fyrir tilverknað, er stofnar hlutleysisstöðu ríkisins í
hættu.
Með einveldinu fékk konungur ennfremur rétttil
þess að krefja íslendinga úlboðs og fjárframlaga til
hernaðar, því að vald hans var eigi takmarkaðra þar
en á öðrum sviðum, enda gerði konungur kröfu í
þessa átt með opnu bréíi 31. maí 1(579, en hvarf frá
því aftur fyrir bænarstað landsmanna, opið bréf 17. apr.
16811). En auðvitað var það lögum samkvæml að
eins á valdi kónungs eins, að krefjast slíkra framlaga
af íslandi. Er það því heimildarlaust, að halda því
fram, að ríkisþing Dana ætti nokkurt vald til þess að
fjalla um þau mál, eins og það þó fullyrti 1870—18712 *).
4. Það hefir aldrei verið meginágreiningur milli
manna um ]iað, að engin ákvæði gæti orðið að lög-
um á íslandi á þessu tímabili, er snerti borgararétt,
refsirétt og réttarfar, nerna þau væri sérstaklega lög'-
leidd af konungi. Sama var um skaltalög, kirkjumál,
verzlunarmál innanlands og stjórnframkvæmdir að
segja. Þess vegnu fengu lög Ivristjáns 4. og Ivristjáns
5. á 17. öldinni ekki lagagildi á íslandi. Ennfremur
er það nokkurnveginn samróma álit helztu lögfræð-
inga og svo hæstaréttar og landsyfirdóms8), að birta
þyr/ti lögin á íslandi svo að þeim yrði þar beitt.
Ennfremur sýndi stjórnin það í verkinu, að minsta
kosli eftir 1800, að hún taldi nauðsynlegt að þýða
þau á íslenzka tungu4 *). Þetta er alt svo kunnugt
1) Lovs.forlsl.I, 370, 380. 2) Alþ.tíð. 1871, II, 193. 3) Sbr.
t. d. Páll "Vídalín,Fornyrði lögbókar,bls. 399—400, Magnús Stepben-
sen, Dissertatio, bls. 10 og 11, Ldsyrd. 23. maí og 20. júní 1842
og Hæstaréttardómar 9. og 15. des. s. á. (Ný félagsrit VIII,
167—175). 4) Kanc. plakat 26. maí 1792, Kanc. bréf 2. ág. 1800,