Andvari - 01.01.1911, Page 163
síðan siðaskiftin.
157
ir lagagildi þeirra þar. Það væri undarlegt að kon-
ungur, sem í lilsk. 21. des. 1831 ákvað, að lög yrði
bæði að þýða á íslenzka tungu og birta á lögskip-
aðan hátt, til þess að þeim yrði beitt á íslandi, gengi
nú þegjandi frain bjá þeirri meginreglu. Slíkt verður
ekki álilið, nema ríkar sannanir verði fyrir því færð-
ar. Ef grundvallarlög Dana hefði átt að gilda á ís-
landi, þá hefði konungur ennfremur þar með selt
ríkisþingi Dana og dönskum stjórnarvöldum, án sam-
þykkis íslendinga, óaflurtækt vald, er hann fékk yfir
íslandi 1662. Til þessa hafði hann ekki heimild, því
að einveldið var hotuun í hendur selt, en ekki dönsku
þjóðinni. Einveldi sinu gal hann að lögum aðeins
einliliða selt í liendur þeim, sem fékk lionum það —
og ríkiserfingja sínum eða ríkisstjórn, samkvæml þar
um gildandi lögum, eins og áður er tekið fram.
En auk þessa er allmargt, sein lil þess bendir,
að grundvallarlög Dana geti eigi gilt hér á landi.
Að vísu virðast fyrirællanir stjórnarinnar hafa verið
á reiki um það mál um það leyti, sem lögin voru i
undirhúningi. Samkvæml kvaðningu konungs áttu
5 íslendingar — þar á meðal Jón Sigurðsson — sæti
á grundvallarlagaþinginu,1) og má ef til vill al' því
ráða, að tilætlunin liafi í öndverðu verið sú, að lögin
skyldi gilda á íslandi. Ef nú þessu hefði orðið fram-
gengt, þá varð staða íslands til Danmerkur jafn-
ákveðin, sem staða Færeyja er nú. Þá þurfti ekki
framar að spyrja um stöðu íslands í nrikinn«, hvort
sem heldur er með þessu orði átt við »Danmerkur
ríki«, — »Den danske Stal«, shr. yfirskrift grund-
1) Lög um kosningar til grundvallarlagaþingsins 7. júlí
1848 § 1.