Andvari - 01.01.1911, Page 178
172
Samband íslands og Danmerkur
IJessari stöðu hélt ísland þangað til að konungur á-
kvað, með tilsk. 8. marz 1843, að slofna sérstakt
ráðgjafarþing á íslandi, og átti að leggja fyrir það til
álitct þau mál, sem eingöngu varðaði ísland. En þeg-
ar hreifingin komst aftur á í Danmörku 1848, og
grundvallarlögin 5. júní 1849 voru sett, þá liét kon-
ungur íslandi því 23. sept. 1848, að »grundvallará-
kvœði pau skyldi ekki sett, er nauðsijnleg kgnni að
vera sakir pess, hvernig högum Islands vœri sér-
staklega varið, til pess að skipa fgrir um sljórnar-
slöðu pessa landshluta, fgrri en Islendingam hefði
verið gefinn koslur á að láta uppi álil sitt (»hörte«)
á pjóðfundi í landinu . . . .« í þessu skyni var
efnt til pjóðfundar, sem þó fékk ekki sezt á rökstóla
fyrri en 5. júlí 1851. Stjórnin lagði fyrir þenna
fund »Frumvarp iil laga um stöðu Islands i fgr-
irkomulagi rikisins og um ríkispingskosningar á ís-
landhd). Áttu íslendingar samkvæml því að lögleiða
grundvallarlögin hér (§ 1). Nokkur mál áttu að vera
sérmál íslands (§ 2), er konungur skyldi stjórna
með ráðherrunum dönsku og þeirri tilhlutun af al-
þingis liálfu, er því kynni síðar að verða veitl (§ 2).
Til ríkissjóðs skyldu framvegis renna allir óbeinir
skattar (§ 3), og álti úr honum að launa æðslu em-
bættismönnum landsins (§ 4). — Sérmálin voru þessi:
1. Dómaskipun og réttarfar, að undanteknum
liæstarétti.
2. Innanlands viðskifli manna á milli.
3. Afbrot og hegningar, nema brot sé drggð
gegn rikisstjórninni eða friði pjóðfélagsins.
4. Kirkjumálefni (með takmörkunum).
1) Þjóðfundartíðmdi, bls. 427.