Andvari - 01.01.1911, Side 180
174
Sambanrt íslanrts og Danmerkur
vera sameiginleg með íslandi og Danmörku eða
öðrum hlutum einveldisins (Frv. I. § 1.). Skgldi ís-
land taka hlutfallslegan þáti í réttindum og skgld-
um þeim, er samfara vœri sameiginlégu málunum
(§'§ 3, 5 og 6.). Sérmálin skyldi eigi verða borin
npp í ríkisráðinu (I. § 4, sbr. II. § 15).
í riti sínu gegn próf. J. E. Larsen dregur Jón
Sigurðsson þessa ályktun út af kröfum meiri lilula
þjóðfundarins: y>Island bliver derefter ingen Stat,
kun en seregen Statsdel med en paa frisindet Maade
ordnet provinsiel Selvstœndighed, og saaledes maa
en varig Forbindelse mellem hland og Danmark
vœre indrettet.1) Það er mikið mein, að það sést
hvergi í þjóðfundartíðindunum hvaða mál, aulc kon-
ungs og konungserfða, meiri hluti þjóðfundarins vill
liafa sameiginleg með íslandi og Danmörku. En
eftir skýringu Jóns Sigurðssonar (Isl. statsrell. For-
hold bls. 95), þá voru kröfur bans og þjóðfundar-
meirihlutans þær, að »de egentlige lokale Sager bleve
efter en billig, ikke all for indskrœnket Maalestok,
udsondrede og henlagte under en med tilstrœkkelig
Autoritet udrustet Regering i Island sc.lv« (o: að eig-
leg stáðarmál íslands væri aðgreind sanngjarnlega og
þeim ekki seltar of þröngar skorður, og lögð undir
nægilega ríka stjórn í íslandi sjálfu). Legar frum-
varp — eða öllu heldur stefnuskrá — þjóðfundarins
er borin saman við orð Jóns Sigurðssonar í áð-
urnefndu riti lians gegn prófessor J. E. Larsen, þá
er vafamál, hvort fyllilegt samræmi sé þar á milli.
1) Islands statsretlige Fovhold, bls. 95. Þ. e. Samkvæmt
þessu verðuv ísland ekki riki, heldur að eins sérstakur ríkishluti með
írjálslega fyrirkomnu fylkÍE-sjálistæði, og þannig verður varan-
legu samljandi milli Danmeikur og íslands að vera fyrirkomið.