Andvari - 01.01.1911, Side 186
180
Samband íslands og Danmerkur
eða breyta þeim, eftir alvikum. »Petia eni lög«,
segir dómsmálaráðherra, »sem konungur og ríkisþing
setur, og konungur og ríkisþing geiur því bregtt
þeim, ej áslœða þgkir til þessið) Þessu heldur og
prótessor H. Malzen fram1 2). Svo framai'lega sem heim-
ilt var samkvæmt grundvallarlögunum — og það telja
Danir — að setja slöðulögin á þann hátt, er Danir
gerðu, þá hlýtur þar af leiðandi konungi og ríkis-
þingi að vera heimilt að breyta þeiin eða afnema þau.
Eftir skoðun Dana getur ríkisþingið með því að breyta
stöðul. og lierlögum sínum 6. marz 1869 § 1 t. d.
krafið lslendinga til herþjónustu. En ef ríkisþingið
liefir elcki liafl heimild til þess að setja stl. með kon-
ungi — eins og íslendingar halda fram — þá væri
það skvlda þeirra að afnema þau bið bráðasta. þeg-
ar stöðulögin væru afnumin af þessum rökum, þá er
aftur spurning um afstóðu íslands til konungsins eins,
og ef stl. væri úr gildi numin, af hvaða ástæðum,
sem vera skal, er einriig spurning um það, hver af-
leiðing þess yrði, að því er til stjskr. 1874 og 1903
tekur. Ef Danir geta afnumið stöðulögin samkvæmt
lieimild í grundvallarlögum sínum, þá er sýnilegt, að
þeir geta þar með kipt brott grundvellinum undan
stjórnarskránni. Þá geta þeir líka fjölgað og fækkað
sérmálum vorum eftir vild sinni, líka breytt stl. §§ 2
og 3, 1. tl. Þá gætu þeir og numið brott ríkissjóðs-
gjaldið til íslands, sem tilgreint er í stl. § 5. Þetta
er svo vísl sem það, að alþingi getur numið úr ís-
lenzkum lögum ákvæði, er heimila lirepps — sýslu —
eða bæjarfélögum samþyklarvald um ýms staðarmál
1) Sama rit, Folket. Fork. 1870—1871, Sp. 193, sbr. 44. 2)
Statsforfatningsiet (Kbh. 1910) I, 212.