Andvari - 01.01.1911, Blaðsíða 188
182
Sambaml íslands og Danmerkur
afmimin af þessari ástœðu, þá hlyti það að hafa
sönui áhvif á stjórnurskrána, sem talið er í a-lið.
Eftir þessu eru Danir því alls eigi við stöðulögin
bundnir, hveinig sem á málið er lilið. Það brýtur
ekki bág hér við, þótt einn þingmaður (Winther) á
Tikisþingi Dana1) segði, að þau væri hindandi fyrir
ríkisþing og konung, því að það eru öll lög, er ríkis-
iþing og konungur setur, þar til þau eru aftur löglega
tafnumin.
2. I’að liefir oft verið um það ræll og rilað,
Iwort stöðul. vœri yild lög á Islandi (o: hvort Is-
lendingar væri lögskyldir iil að búa við þau). Ef
þau eru gefin með lieimild grundvallarlaganna að öllu
leyti, þá er Ijóst, að íslendingar gela ekki afsalað sér
rétti, er þeir öðlast, né skyldum, er á þá voru lagðar
samkvæmt þeirn, nema ef til vill greiðslunni úr rík-
issjóði, samkvæmt § 5. Og þótt breyta hefði þurft
grundvallarlögunum, sbr.bls.162 og III, 1, c,Y.,þá mundi
íslendingar samt verða við þau bundnir, því að það
teldist ekki heyra undir úrskurð alþingis, livort breyta
hefði þurft grundvallarlögunum, er stl. voru sett, og
það mál væri óneitanlega ekki auðvelt að leggja undir
úrslit fyrir dómstólana, að minsta kosti ekki liina
íslenzku, er leiða vald sill af stjórnarskránni, lögum al-
þingis og sérmálastjórn íslands. IJað yrði því lög-
gjafarvald Dana, sein hlyti að skýra og úrskurða
það mál. Menn hafa elcki heldur hygt ógildi stl.
liér á landi á þessum ástæðum, lieldur á því, að
grundvallarlögin gildi ekki og hafi aldrei gilt á íslandi,
sjá að framan bls. 156—165. í öndverðu voru þau
ekki gild lög, en spurningin er að eins, lwort þau
t) Suma rit, Folket. Forli, 1870—71, Sp. 993—994.