Andvari - 01.01.1911, Side 195
síðan siðaskiftin.
189
talið upp þau mál, er slöðul. (§ 3) telja sérmál ís-
lands, en þau hafa jafnframt tekið það sambands-
ákvœði stjórnarskrárinnar, er í hana er aftur lekið
úr stöðul., að ísland leggi ekkert iil almennra parja
ríkisins meðan það eigi ekki julltrúa á ríkis-
þinginu. Alþingi liaggar því eigi skiftingu stjskr.
(og stl.) á sérmálum og sammálum, og lætur jafn-
framt haldast hið óbeina ákvæði stjórnarskrárinnar
um meðferð sammálanna. »Valtýskan« svonefnda
hreifði ekkert við 1. né 25. gr. stjórnarskrárinnar,
lét sérmálin óupptalin og tilvitnun stjskr. í stöðul.
haldast, og liið óbeina ákvæði stjskr. 1. gr. um með-
ferð sambandsmáianna slíkt hið sama1). En engin
þessara frumvarpa urðu að Iögum. Frumvörp þings-
ins 1886 og 1894, þau einu, sem afgreidd voru sem
lög frá þinginu í stjórnarskrárbaráttunni 1881 —1895,
vildi konungur ekki samþjkkja, en alþingi vildi ekki,
þar til 1901, samþykkja frv. dr. Valtj's Guðmunds-
sonar (»Valtýskuna«), ekki af því, að 1. gr. stjskr.
stæði óhögguð, heldur af öðrum ástæðum, eins og
kunnugt er. Loks varð samþykt stjórnarskrárbreyt-
ing á alþingi 1902 og til fullnaðar 1903, svo sem
kunnugt er, og lilaut hún konungsslaðfeslingu 3. okt.
1903. í stjórnarskrárbreytingu þessari er ekkert hreift
við 1. gr. stjskr. 1874, hvorki að formi né efni til.
Spurningin er þá, livort hin eldri stjórnarskrá hafi
þar með öll verið lögformlega samþykt af íslend-
ingum. Til þess voru þingmenn ekki sérslaldega
kosnir 1903, heldur aðeins til þess að kljá enda á
þær bi eytingartillögur við stjórnarskrána, er þá lágu
1) Sjá Alþ.tíð. 1897 C„ bls. 171, 1899 C., bls. 296, 1901 C„
bls. 179, 387.