Andvari - 01.01.1911, Síða 197
síðan siöaskiftin.
191
áslandi, sem nú er. íslendingur, staddur erlendis,
verður t. d. mjög ofl að leita til sendiherra eða kon-
súla Dana, skipstjóri t. d. að fá áritun dansks kon-
súls á skipsskjöl sin, skipbrotsmaður að fá aðstoð
konsúls til þess, að liann verði sendur heim o. s. frv.
íslendingur, sem ekki vill hlíta dómum landsyfir-
dóms, fær þeim engan veg breylt, nema með hæsta-
réttardómi. íslenzkt skip utan landlielgi gelur ekki,
samkvæmt þjóðarétti, nolið fullrar verndar án danska
flaggsins, sbr. 1. nr. 20. 13. sept. 1901 § 1. Peningar
slegnir hér, með íslenskri ábyrgð, væri ekki sem
stendur teknir sem lögfullur gjaldmiðill o. s. frv.
En svo þingið ? IJar sem það heíir, eins og áður
er á vikið, jafnan látið meginatriði stjórnarskr. 1874
§ 1 haldast (o: greiningu sérmála og sammála og
meðferð sammálanna), þá eru eigi undur, þótt það
liafi jafnan bj'gt löggjöf sína á stjórnarskránni (§ 1),
síðan 1874.
IJað er þá fyrst, að þingið hefir bygt á því, að
ríkið sé eitt. Þessu til sönnunar er það fyrst og
fremst, að ákvæði stjskr. (sjá stjskr. 1874 §§ 1, 2,
18, 1. og 2. lið, þar sem óbeinlínis er sagt, að ís-
land liggi undir Danaveldi), þau er þetta segja eða
gera ráð fyrir þvi, liefir þingið í allri stjórnarskrár-
baráttu sinni látið óhreifð, sbr. stj.skr.breyt. 3. okt.
1903 §§ 1 (meðal annars, að sérmálin skuli berast
upp fyrir konungi »í ríkisráðia) og 8. í lögum um
aðför, nr. 19, 4. nóv. 1887 § 1 segir, að aðfararheim-
ild á íslandi sé dómar og úrskurðir, uppkveðnir af
löglegum dómstólum í ríkinil. í íarmannal. nr. 13,
22. marz 1890 § 39, þýðir t. d. vdönsk höfne allar
aðrar hafnir en >mtanríkishöfn«. Skipaskráningar-
lög, nr. 31, 13. des. 1895 § 1 (mnnars ríkis« gagn-