Andvari - 01.01.1911, Síða 198
192
Samband Islands og Danmerkur
stætt Danniörku -f- íslandi), sbr. § 5, 8, 9 (»danskt
skip« nær og yflr íslensk skip) § 12 (»danskt yfir-
valcl« nær yflr öll yfirvöld í löndum Danakonungs),
1. nr. 35, 27. sept. 1901 § 1, 1. nr. 16, 20. okt. 1905
(»stofna hlutleysisstöðu ríkisins i hættu«), fátækral.
nr. 44,10. nóv. 1905 § 37, sbr. 36,1. nr. 50., 10. nóv. 1905
§ 8, c. Síðast gera fjárlög fyrir 1910 og 1911 ráð
fyrir, að ríkið sé eilt, þar sem i 6. gr. segir: »Ur ríkis-
sjóði greiðisl«. Shr. þar á móti fjárl. 19þ|, 6. og8.gr.
Hœslirélíur hefir verið viðurkendur dómslóll í
íslenskum málum síðan 1874 að minsta kosti í tvenn-
um lögum, er selt hafa ákvæði um stefnufrest i is-
lenskum málum, sem þangað væri áfrj'jað, sjá I. nr.
19, 2. okt. 1895 § 3 og 1. nr. 15, 20. október 1905.
Danska verzlunarjlaygið er hér lögskipað í skip-
skráningarlögum 13. des. 1895 § 2, 4. mgr., og lög
síðan tala um rétt til að sigla undir dönsku flaggi,
t. d. 1. nr. 20, 13. sépt. 1901 § 1 og I. nr. 20., 16.
nóv. 1907 § 5.
Dönsk myni er auðvitað undartekningarlaust við-
urkend, hvarvetna þar sem peninga-upphæðir eru
nefndar í lögum síðan 1874. Nefna má sekta-ákvæði,
seðla hankanna (5, 10, 50 og 100 krónu seðla), auka-
tekjulögin nr. 1 og 2, 2. febr. 1894 o. s. frv.
Fæðingjaréttur (réttur innborinna manna). Auk
þess sem dönsk lög hafa verið hirt um það efni í
Stjórnartíðindunum, þá liefir alþingi gert ráð fyrir
slíkum rétti sameiginlegum með Islendingum og Dön-
um, t. d. skipskráningalögin 13. des. 1895 § 1, 1. nr.
35, 27. sept. 1901 § 1, fátækral. nr. 44, lO.'nóv. 1905
§ 36 sbr. 37, lög um atvinnu við siglingar, nr. 50,
10. nóv. 1905 § 8. c). Er réttur þessi settur að skil-
yrði nautnar ýmsra réttinda, t. d. þess, að mega vera