Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.09.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 19.09.2009, Qupperneq 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI19. september 2009 — 222. tölublað — 9. árgangur Ólögmæt aðför að eignum skuldara heimili&hönnun LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 2009 PITT UNNIR HÖNNUN Leikarinn Brad Pitt fjárfest- ir í hönnun hins efnilega Nacho Carbonell. BLS. 3 PLÖNTUR TIL PRÝÐIS Elísabet Halldórsdóttir blóma- skreytir mælir með hentugum pottaplöntum fyrir haustið. BLS. 2 POSTULÍN OG BLÁIR TÓNAR Spáð í helstu strauma og stefnur í hönnun vorið 2010. VILDARVERÐ 1971 - 2009 www.sm.is TILBOÐ 219.990 FULLT VERÐ kr. 319.990 Panasonic TXP42S10 42" Full HD 1080p Plasma BREIÐTJALD með 1920x1080 punkta upp- lausn, Vreal Pro3, 400Hz Intelligent Frame Creation Pro, 24p Playback, Viera Link, x.v Colour, 30.000:1 skerpu, 3D Colour, Motion Pattern Noise Reduction, 3D Comb Filter C.A.T.S, stafr. háskerpu DVB-T móttakara, SD/SDHC kortalesara, 20w Nicam Stereó V-Audio Surround hljóðkerfi, 2 x Scart, 3 HDMI, Comp., SVHS, CVBS og PC tengi, CI rauf ofl. SKERPA 2.000.000:1 FULL HD 1920x1080p PRO 3 400Hz V-AUDIO SURROUND Í MESTU UPPÁHALDI Uppáhaldshlutur Þuríðar Sigurðardóttur listakonu á sér sérstaka sögu. BLS. 3 menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LIST IR ] september 2009 S ýningin er kærkomin. Op-listin sem átti sér forgöngumenn í Bauhaus- skólanum og tengdist rannsókn á sjónskynjun á form og liti framar öðru var skammlíft fyrirbæri á sjö- unda áratugnum. Á sýningunni á Kjarvals- stöðum eru dregin fram nokkur verk Eyborg- ar Guðmundsdóttir frá hennar stutta ferli 1959-1977 og studd verkum eftir nokkra aðra íslenska myndlistarmenn sem reru á sömu mið, Arnar Herbertsson og Jón Gunnar, Ransu, Helga Þorgils og Ólaf Elíasson. En sýningin gerir ekki á réttmætan hátt grein fyrir op-listinni hér, né heldur hlut Eyborgar sérstaklega. Í grein helgaðri Eyborgu í Skírni 2007 furðar Hrafnhildur Schram listfræðingur sig á því að gengið var hjá Eyborgu í yfirlits- sýningu um geometríuna í Listasafni Íslands 1998. Ári fyrr settu þeir Pétur Arason og Ingólfur Arnarson upp sýningu með verkum hennar á Annarri hæð við Laugaveg og kvört- uðu sáran yfir að hún væri gleymd. Eyborg var fædd 1924. Hún átti ung við d ði ld i form OP Á ÍSLANDI ENNókannað Sýningin Blik í Listasafni Reykja- víkur dregur fram verk nokkurra listamanna hér á landi sem stund- uðu formkönnun í anda op-list- arinnar. En eru öll kurl komin til grafar? MYNDLIST PÁLL BALDVIN BALDVINSSON Ástríður sápa, drama eða spaug. LEIKDÓMUR Á SÍÐU 6 Leikhúsaðsókn á landinu í fyrra. Fegrar leikhúsfólk stöðuna? BLS 4 UMRÆÐAN 16 SJÓNVARP 30 Kynlíf Íslendinga og ný bók VIÐTAL 26 35% 72% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í maí 2009 – júlí 2009. Fréttablaðið er með 106% meiri lestur en Morgunblaðið Allt sem þú þarft... TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG ALLT Á HVOLFI Í STJÓRNARRÁÐINU? Hörður Bent Víðisson er í hópi íslenskra pilta sem hefur það að dægradvöl að stökkva um víðan völl með frjálsri aðferð og klifra flestum ókleif mannvirki. Og þótt þeir geti það að mestu án hnjasks eftir þrotlausar æfingar er almenningi ráðlagt að reyna við slíka loftfimleika. FRÉTTABLAÐIÐ / VILHELM VIÐTÖL 22 AÐ LAGA SIG AÐ NÝJU LANDI Tuttugu ár liðin frá því að fyrstu flóttamennirnir komu frá Víetnam LITADÝRÐ OG TÖFF- ARAHEIT Í NEW YORK HJÓN LEIKA HJÓN Í KVIKMYND UM DARWIN KVIKMYNDIR 24 TÍSKA 40 Skjár einn tíu ára SAMGÖNGUR Gísli Marteinn Baldurs son, formaður umhverfis- og samgöngu- nefndar Reykjavík- ur, telur það lífsspursmál fyrir borgina að flugvöllur- inn verði flutt- ur úr Vatns- mýri. Hann vill tengja flugvöll við borgina með lestarsamgöngum. „Ef við gerum það er ekkert því til fyrir- stöðu að hafa flugvöllinn í Kefla- vík,“ segir Gísli Marteinn. Hann telur skynsamlegt fyrir borgina og þar með landið allt að flytja flugvöllinn. „Ríkisstjórn sem vill ná árangri í umhverfis- málum, eins og sú stjórn sem nú situr vill, getur ekki haft flugvöll í Vatnsmýri.“ - ss / sjá síðu 20 Gísli Marteinn Baldursson: Vill flugvöllinn til Keflavíkur UTANRÍKISMÁL Steingrímur J. Sigfús- son fjármálaráðherra hitti sendi- herra Breta og Hollendinga í gær og ræddi áframhald Icesave-máls- ins. Steingrímur segir hugmynd- ir þjóðanna vera fyrstu viðbrögð við samþykkt Alþingis. Málið sé í eðlilegum farvegi og aldrei hafi verið til umræðu að kalla þing saman núna, enda verði það sett 1. október. Frekari viðræður muni leiða í ljós hvort málið þurfi fyrir Alþingi á nýjan leik. Bretar og Hollendingar gerðu athugasemdir við það að ríkis- ábyrgðin geti fallið úr gildi á ákveðnum tímapunkti, hvernig sem lánið stendur þá. Í fyrirvörum Alþingis er kveðið á um að að ríkisábyrgðin gildi til 5. júní 2024. Stefni í að lánsfjárhæðin, ásamt vöxtum, verði ekki að fullu greidd fyrir þann tíma „skulu aðil- ar lánasamninganna þá tímanlega eiga með sér viðræður um meðferð málsins og áhrif þess á samning- ana og skuldbindingar Trygging- arsjóðs innstæðueigenda og fjár- festa“, eins og segir í lögunum. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að Bretar og Hollendingar líti svo á að með þessu ákvæði séu lausir endar skildir eftir. Það sé því í raun sett í hendur framtíðar- viðræðunefnda hvað gerist ef ekki tekst að greiða lánið upp fyrir til- settan frest. Embættismenn þjóð- anna hafa hist tvisvar á rúmri viku til að ræða málið. Stuðningur er við það í þing- flokkum stjórnarflokkanna að halda viðræðum áfram. Stein- grímur segir að umræðurnar haldi áfram næstu daga, allir séu á eitt sáttir um að brýnt sé að ljúka mál- inu. Óþarfa upphlaup hafi verið hér heima við hugmyndum Breta og Hollendinga. Mikilvægast sé að leysa málið farsællega, þjóðinni til heilla. Stjórnarandstaðan hefur lýst því yfir að um ófrávíkjanlegt skilyrði sé að ræða þegar kemur að lokum ríkisábyrgðar. - kóp Lengri ábyrgð ekki ófrávíkjanleg krafa Fjármálaráðherra hitti sendiherra Breta og Hollendinga í gær vegna Icesave. Tillaga þeirra um lengri ábyrgð er ekki ófrávíkjanleg krafa þeirra. Hann segir óvíst hvort málið þurfi að fara fyrir Alþingi. Stjórnarflokkarnir eru samstíga. GÍSLI MARTEINN BALDURSSON ORKUMÁL Tillaga iðnaðararáð- herra um að framlengja viljayfir- lýsingu um álver á Bakka við Húsavík fékkst ekki framlengd á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. Mikil andstaða við málið kom fram frá ráðherrum VG. Málið var ekki endanlega afgreitt heldur vísað til ráðherra- nefndar um orkumál sem sett var á laggirnar í framhaldi af fund- inum til að fjalla um þetta mál og fleiri verkefni á sviði orkumála. Ráðherranefndin hittist á fimmtudag til að fara yfir málið en komst ekki að niðurstöðu. - pg / sjá síðu 2 Ríkisstjórnin og álver á Bakka: Tillaga um viljayfirlýsingu felld af VG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.