Fréttablaðið - 19.09.2009, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 19.09.2009, Blaðsíða 69
LAUGARDAGUR 19. september 2009 41 Hárvörurnar frá Sebastian hafa notið mikilla vinsælda bæði meðal fagfólks og almennings á Íslandi og um heim allan undanfarinn áratug. Þau merku tíðindi urðu hins vegar fyrir tveimur árum að vinna hófst við að endurhanna alla línuna með það að markmiði að vita nákvæmlega hvað viðskiptavinirnir vildu. Nýja línan sem var kynnt hjá Sebastian á Íslandi í síðustu viku er sumsé afrakstur um tíu þúsund viðtala og tveggja ára þróunarvinnu og má ætla að þar séu magnaðar vörur á ferð. Vörurnar skiptast í fjórar línur: Foundation, Flow, Form og Flaunt. Foundation er sjampó og næring, Flow er fyrir þá sem vilja léttleika og náttúrulega fegurð, Flaunt fyrir þá sem vilja gljáa og Form fyrir þá sem vilja mikið hald og vilja vera aðeins öðruvísi. - amb ALLT FYRIR HÁRIÐ: Ný og spennandi lína frá Sebastian LITADÝRÐ Geggjað grænt, blátt og gult dress. KLASSÍSKT Fallegur stutt- ur, svartur og grár kjóll við flauelsjakka. FALLEGUR GLJÁI Blástursvökvi sem færir hárinu óviðjafnlegan gljáa. MÓTANDI EFNI Flott matt hárvax sem gefur mjög flott og rokkað lúkk. Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.