Fréttablaðið - 19.09.2009, Page 69

Fréttablaðið - 19.09.2009, Page 69
LAUGARDAGUR 19. september 2009 41 Hárvörurnar frá Sebastian hafa notið mikilla vinsælda bæði meðal fagfólks og almennings á Íslandi og um heim allan undanfarinn áratug. Þau merku tíðindi urðu hins vegar fyrir tveimur árum að vinna hófst við að endurhanna alla línuna með það að markmiði að vita nákvæmlega hvað viðskiptavinirnir vildu. Nýja línan sem var kynnt hjá Sebastian á Íslandi í síðustu viku er sumsé afrakstur um tíu þúsund viðtala og tveggja ára þróunarvinnu og má ætla að þar séu magnaðar vörur á ferð. Vörurnar skiptast í fjórar línur: Foundation, Flow, Form og Flaunt. Foundation er sjampó og næring, Flow er fyrir þá sem vilja léttleika og náttúrulega fegurð, Flaunt fyrir þá sem vilja gljáa og Form fyrir þá sem vilja mikið hald og vilja vera aðeins öðruvísi. - amb ALLT FYRIR HÁRIÐ: Ný og spennandi lína frá Sebastian LITADÝRÐ Geggjað grænt, blátt og gult dress. KLASSÍSKT Fallegur stutt- ur, svartur og grár kjóll við flauelsjakka. FALLEGUR GLJÁI Blástursvökvi sem færir hárinu óviðjafnlegan gljáa. MÓTANDI EFNI Flott matt hárvax sem gefur mjög flott og rokkað lúkk. Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn...

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.