Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.09.2009, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 19.09.2009, Qupperneq 37
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 „Ég er að fara í smalamennsku austur í Þingvallasveit. Byrja á að heilsa upp á fólkið mitt á Heið- arbæ I. Þar búa Jóhannes bróðir og Björg kona hans og ég vona að Jóhannes verði búinn að finna ein- hvern góðan hest handa mér í smöl- unina. Það mál var í vinnslu síðast þegar ég vissi. En þetta eru ekkert langar göngur, það er bara verið að smala Mosfellsheiðina.“ Þetta segir Margrét og hlakkar greinilega til dagsins enda segir hún eftirsókn- arvert að taka þátt í haustsmölun á heiðinni. „Ég veit dæmi þess að erfiðlega gengur að fá fólk í smala- mennsku en það er ekki vandamál hjá okkur því mikið einvalalið af frændum, frænkum, vinum og vandamönnum hefur boðað komu sína. Það liggur við að fólk verði að taka númer,“ segir hún hlæjandi. Um miðjan dag á Margrét von á að féð verði komið í rétt og þá verði tekið til óspilltra málanna við að handsama það og draga í dilka. Sonur Margrétar, Oddur Auðuns- son, á fimmta ári, ætlar ekki að láta sig vanta við þá athöfn. Hann er spenntur að sjá hvort hann heimti kindina sína, hana Margréti Þórhildi. Móðir hans á hins vegar enga kind – ekki lengur. „En ég átti fé í gamla daga,“ segir hún og man vel fjármarkið sem hún fékk í arf frá móður sinni og gekk til bróður- dóttur hennar, Svanborgar Signýj- ar, heimasætu á Heiðarbæ. „Það er jaðrað framan hægra og biti aftan vinstra.“ Þegar hváð er eftir „jaðr- að“ segir hún það kallað „hálftaf“ í sumum sveitum. Á morgun halda flestir smala- menn fjárleitum áfram. Þá verð- ur farið í Botnssúlur, Búrfell og Ármannsfell en hún gerir ráð fyrir að nýta sunnudaginn í lest- ur. „Ég er komin í nám aftur og enn,“ útskýrir hún. „Það er meist- aranám í hagnýtri menningarmiðl- un í Háskóla Íslands og ég er í því meðfram starfi svo ég verð að nota hverja stund til að lesa.“ gun@frettabladid.is Smölun og lærdómur Annasöm en vonandi ánægjuleg helgi bíður Margrétar Sveinbjörnsdóttur almannatengslaráðgjafa. Hún ætlar að taka þátt í fjársmölun og réttarstússi í sinni sveit í dag og leggjast svo yfir lexíur á morgun. Oddur og Margrét hlakka til að fara í sveitina í dag og hitta fólk og fénað. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM BLIKSMIÐJA er barna- og fjölskyldusýning á Kjarvalsstöðum. Í dag klukk- an 14 tekur fræðslufulltrúi Listasafns Reykjavíkur á móti fjölskyldufólki. Farið verður um sýninguna Blik en á eftir bíður gesta skemmtileg glíma í Bliksmiðj- unni þar sem hægt er að spreyta sig á ýmsum verkefnum sem tengjast sjón- blekkingum og vísindum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. STIGAR Allar mögulegar gerðir og stærðir smíðað eftir óskum hvers og eins Beygjanlegir Handlistar & Gólflistar Loftastigar, Innihurðir, Gerefti Gólflistar, Franskir gluggar í hurðir Smíðum Harmonikkuhurðir eftir máli Bílkerrur úr Áli frá Anssems í Hollandi Mex - byggingavörur Sími 567 1300 og 848 3215 www.byggingavorur.com ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Meirapróf Upplýsingar og innritun í síma 5670300 NÝTT NÁMSKEIÐ HEFST 23. SEPTEMBER pplýsingar og innritun í síma 567 0300 / 894-2737 Tungumál 10 vikna námskeið 20 kennslustundir Áhersla á talmál Kennt er í byrjenda - framhalds – og talæfi ngafl okkum ENSKA Enska I - II Enska III Enska V Enska tal og les Enska fyrir útlendinga DANSKA Danska I – II NORSKA Norska I – II Norska III SÆNSKA Sænska I – II Sænska tal og les FRANSKA Franska I Franska III ÍTALSKA Ítalska I Ítalska II Ítalska III Innritun og upplýsingar: http:// kvoldskoli.kopavogur.is eða á skrifstofu Kvöldskólans í Snælandsskóla við Furugrund í síma 564 1507- Nánari upplýsingar eru einnig á vefsíðu skólans Tungumála námskeið SPÆNSKA Spænska I Spænska II Spænska III Spænska IV Spænska tal og les ÞÝSKA Þýska I Þýska II Icelandic for foreigners I-V 10 weeks courses 60 class hours Kurs jezyka Islandzkiego dla obcokrajowcow I-V Kurs 10-tygodniowy 60 godzin lekcyjnych Verklegar greinar Frístundamálun Glerbrennsla Skrautritun Prjónanámskeið Grunnnámskeið í að prjóna Peysuprjón Saumanámskeið Að breyta fötum og endur- sauma Crazy quilt Fatasaumur Skrautsaumur Þjóðbúningur -saumaður Tölvunámskeið Fingrasetning Tölvugrunnur Word Excel Matreiðslunámskeið Hráfæði Matarmiklar súpur og heimabakað brauð Matargerð fyrir karlmenn Garðyrkjunámskeið Garðurinn allt árið Trjáklippingar Förðunarnámskeið Að farða sig og aðra Fjöldi annarra námskeiða eru í boði. Verkleg námskeið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.