Fréttablaðið - 19.09.2009, Qupperneq 42
19. september 2009 LAUGARDAGUR62
www.itr.is
Nánari upplýsingar á
*V
in
nu
st
að
ag
re
in
in
g
fra
m
kv
æ
m
d
a
f C
ap
ac
en
t f
yr
ir
ÍT
R
92%
FRELSI TIL
AÐ TAKA
SJÁLFSTÆÐAR
ÁKVARÐANIR*
91%
GÓÐUR
STARFSANDI*
ÞAR SEM ALLTAF ER GAMAN
ÍTR ÓSKAR EFTIR FÓLKI TIL STARFA
Í BOÐI ERU HLUTASTÖRF MEÐ SVEIGJANLEGUM
VINNUTÍMA EFTIR HÁDEGI.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag
Reykjavíkurborgar. Símaver Reykjavíkurborgar gefur samband við þá starfsmenn
sem veita upplýsingar um störfin í síma 411 11 11.
HÆGT ER AÐ SÆKJA UM RAFRÆNT Á WWW.REYKJAVIK.IS
FRÍSTUNDAHEIMILI FYRIR FÖTLUÐ BÖRN FRÁ 6-9 ÁRA
OG FRÍSTUNDAKLÚBBA FYRIR 10-16 ÁRA.
Um er að ræða frístundaheimili og klúbba við Öskjuhlíðarskóla og
frístundaklúbba í Austurbæ, Breiðholti og Grafarvogi. Þar er boðið upp á
fjölbreytt tómstundastarf þegar hefðbundnum skóladegi lýkur.
FRÍSTUNDAHEIMILI FYRIR BÖRN FRÁ 6-9 ÁRA
Í ÖLLUM HVERFUM BORGARINNAR
HELSTU VERKEFNI
Skipulagning á faglegu frístundastarfi
fyrir 6-9 ára börn
Leiðbeina börnum í leik og starfi
Samráð og samvinna við börn og starfsfólk
Samskipti og samstarf við foreldra
KRÖFUR Í STARFI
Menntun eða reynsla sem
nýtist í starfi
Áhugi á að starfa með börnum
Frumkvæði og sjálfstæði
Færni í samskiptum
KRÖFUR Í STARFI
Menntun eða reynsla sem
nýtist í starfi
Áhugi á að starfa með börnum
Frumkvæði og sjálfstæði
Færni í samskiptum
HELSTU VERKEFNI:
Skipulagning á faglegu frístundastarfi
fyrir börn og unglinga með fötlun á
aldrinum 6-16 ára
Leiðbeina börnum og unglingum í leik og starfi
Samráð og samvinna við börn,
unglinga og starfsfólk
Samskipti og samstarf við foreldra og
starfsfólk skóla
LÖGFRÆÐINGUR
hjá Fulltingi – lögfræðiþjónustu
Fulltingi – lögfræðiþjónusta óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa
hjá stofunni. Um er að ræða starf við almenna lögfræðiráðgjöf,
skjalagerð, samskipti við viðskiptavini og fl eira.
Umsækjendur skulu hafa lokið fullnaðarprófi í lögfræði (cand.jur
/ meistaraprófi ), vera færir í mannlegum samskiptum og ástunda
sjálfstæð vinnubrögð. Æskilegt er að umsækjendur hafi afl að sér
málfl utningsréttinda og nokkurrar reynslu af lögfræðistörfum.
Fulltingi – lögfræðiþjónusta er framsækin og traust lögfræðistofa,
sem veitir einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum alhliða sér-
fræðiþjónustu, hérlendis sem erlendis. Hjá stofunni starfar áhuga-
samt, vel þjálfað og sérhæft kunnáttufólk í krefjandi en hvetjandi
umhverfi . Sérstök áhersla er lögð á að starfsfólk stofunnar taki
virkan þátt í framþróun hennar með frumkvæði og sjálfstæðum
vinnubrögðum.
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Siemsen
í síma 5332050 / tölvupóstur: gudmundur@fulltingi.is.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknarfrestur er til og með 2. október nk.
Eignatorg - Sóleyjargata 17 - 101 Reykjavík - s: 510-3500
Eignatorg fasteignasala óskar eftir öfl ugum
og sjálfstæðum aðila til sölu fasteigna.
Viðkomandi þarf að vera vanur sölu fasteigna, hafa ríka
þjónustulund og getu til að ná árangri. Það er kostur ef
viðkomandi hefur löggildingu sem fasteignasali en ekki skilyrði.
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Allar nánari upplýsingar gefur Björgvin Guðjónsson löggiltur
fasteignasali í síma 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is
Eignatorg leggur mikið upp úr heiðarleika, vönduðum
vinnubrögðum og góðum árangri fyrir viðskiptavini sína.
Starfsfólk óskast
Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum auglýsir eftir starfs-
fólki í snyrtingu og pökkun í frystihúsi félagsins.
Upplýsingar gefur Þór Í. Vilhjálmsson, starfsmannastjóri í
síma 488 8010 eða 897 9615.
sími: 511 1144