Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.09.2009, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 19.09.2009, Qupperneq 68
40 19. september 2009 LAUGARDAGUR OKKUR LANGAR Í … utlit@frettabladid.is DAÐRAÐ VIÐ TÍSKUNA Anna Margrét Björnsson Þessi þróun byrjaði hægt og laumulega. Fyrir örfáum árum var ég byrjuð að sjá konur smella loftkossum hver á aðra og kalla hver aðra „ást“. Svo fór tískuliðið að taka þetta upp hjá sér, þið vitið, gengið sem myndi ekki láta sjá sig dautt án nýjustu Rykiel-skónna eða Vibs- kov-peysunnar af því að fólkið í París myndi bara hlæja að því ann- ars. „Ýkt sæta megasega beibíkeiks ást,“ segja þau og dásama hvert annað. Nú er önnur hver kona farin að kalla kynsystur sína „darling“ og „elskuleg“, hvort sem þær þekkjast vel eða ekki. Ég er á báðum áttum með þessa þróun. Að vissu leyti er það svakalega kjút og dáldið „fasjon“ að taka upp slíkan talsmáta og auðvit- að er yndislegt að elska alla. Á hinn bóginn get ég ekki að því gert að finnast þetta yfirborðslegt og dálít- ið of amerískt fyrir okkur viðmótsköldu Íslending- ana. Svo er eitt að faðma fólk á bar og smella kossi á vanga en annað að dásama það á internetinu. Konur eru óspart farnar að kommenta á myndir annarra kvenna og lofa fegurð og allsherjar kúlleika þeirra. Ein setur inn mynd á Facebook og degi síðar má lesa ekki færri en tíu athugasemdir, „Ó fagra kona, sætust, flottust, geðveikt ýkt sæta sæta, bara VÁ!“ Er þetta fólk að meina þetta í alvöru eða býst það við að fá þetta speglað yfir á sínar myndir? Að sjálfsögðu býður Facebook ekki upp á neitt annað en helberan narsissisma þar sem flestir henda inn af sér ofurpósuðum svalheitamyndum til að gefa einhverja ímynd af sér sem þeir vilja að annað fólk sjái. Í kjölfarið fylgir svo auðvitað eitthvert yfirborðslegt skjall og þvaður á veggjum hvers annars. Svei mér þá, ég veit ekki hvað mér finnst um þetta. Ætti maður að prufa að henda inn „Mér finnst þú gersamlega ömurleg og ég hata þig,“ og sjá hvort það veki viðbrögð? Loftkossar og skjallyrði Þrátt fyrir að haustið sé rétt að byrja eru bandarískir hönnuðir að sýna vorfatnað sinn á tískuvikunni í New York sem lýkur nú um helgina. Ein sú sýning sem mesta lukku vakti var Proenza Schouler sem færði okkur súpersvalt sumar 2010. Þar gaf að líta dásamlega óhefðbundna vorliti eins og dimmblátt, flöskugrænt og fjólublátt sem minnti helst á páfugla en þó með skærgulum áherslum. Einnig var að finna klassískt svart og hvítt ásamt eitursvölum sólgleraugum. Glamúr, litir og rokk og ról er greinilega útlitið þegar sólin fer aftur að hækka. - amb FRAMTÍÐIN ER BJÖRT HJÁ PROENZA SCHOULER Dásamlegir litir og töffaraleg sólgleraugu TÖFFARALEGT Flauelsjakki við svartar buxur, hvíta skyrtu og sólgleraugu. PARADÍSAR- FUGL Fallegur, stuttur kjóll með fjaðra- skreytingum og pallíettum. HEIÐGULT Þröngur bolur við stutt blátt pils. PÁFUGLALITIR Skærblár toppur við ægifagurt fjaðrapils. VESPU- GLERAUGU Æðislegur svartur stuttur flauelskjóll og sólgleraugu sem minna á olíubrák, frá Proenza Schouler. Ofurkremið Rénergie Morpholift frá Lancôme sem á hreinlega að endurfæra manni unglegri andlitsdrætti. Dásamlega frísklegt og fallega angandi sturtufroðu með ilminum Chance frá Chanel. Leg laser-kremið frá Biotherm sem felur misfellur, styrkir húðina og kemur í veg fyrir æðaslit. > TÍSKUVIKAN HEFST Í LONDON Tískuvikan er nú haldin í tuttugusta og fimmta sinn í London og mun verða með glæsilegra móti í ár. Matthew Williamson, Jonathan Saunders og Burberry munu halda sýningar á næstu dögum ásamt þeim hönnuðum sem eru búsettir í London eins og Roksanda Ilincic, Christopher Kane og Erdem. Verð kr. 265.000.- Hrein fjárfesting ehf Dalbraut 3 105 reykjavík • rainbow@rainbow.is Sími verslun 567 7773 . kvöld og helgar 893 6337 www.rainbow.is Rainbow Bjóðum nokkrar Rainbow á 186,000 Eða gömul Rainbow upp í nýja tilboð 155,000 Eigum einnig notaðar yfi rfarnar rainbow með ábyrgð verð 80.000 tilboð 58.000 meðan byrgðir endast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.