Fréttablaðið - 19.09.2009, Page 76

Fréttablaðið - 19.09.2009, Page 76
48 19. september 2009 LAUGARDAGUR Pétur Ólafsson og Aðal- heiður Erlendsdóttir standa fyrir sýningunni Heilbrigð æska – pönkið og Kópavog- urinn 1978-1983, sem hefst í dag. „Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsti eftir styrkjum í einhvers konar verkefni og þá datt okkur í hug að það væri skemmtileg sum- arvinna að fókusera á pönktímabil- ið og Kópavog af því að Kópavogur er hinn raunverulegi fæðingarstað- ur pönksins á Íslandi,“ segir Pétur. Hann bætir við að vinnan hafi verið mjög skemmtileg. „Það er virkilega gaman að vinna við eitthvað sem maður hefur áhuga á.“ Sýningin opnar klukkan 15 í Tón- listarsafni Íslands við Hábraut 2 og hálftíma síðar hefjast tónleikar á efri hæð hússins þar sem gaml- ar pönksveitir í bland við nýjar troða upp. Þar stíga á svið nokkr- ir meðlimir Fræbbblanna, Blóð og HFF. Að loknum tónleikunum verð- ur gestum boðið að ganga niður í gömlu undirgöngin sem verða opnuð á ný í tilefni af sýningunni. Pönkið og Kópavogurinn eru tengd sterkum böndum. Hljóm- sveitin Fræbbblarnir var stofnuð í MK veturinn 1978 með tónleik- um á fyrstu Myrkramessu skólans. Pönkhljómsveitirnar Snillingarnir, Taugadeildin og Þeyr höfðu allar á að skipa meðlimum úr Kópavog- inum en auk þess var starfrækt- ur fjöldinn allur af hljómsveitum í bænum sem tróðu reglulega upp við margvísleg tilefni líkt og F-8, Dor dinglar, Geðfró, Stífgrím og NAST. Sýningin stendur yfir til ára- móta og hvetur Pétur alla pönkara og áhugamenn um dægurmenningu til að láta sjá sig. freyr@frettabladid.is NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 14 16 16 16 L L L THE UGLY TRUTH kl.1-3.30- 5.45 - 8 - 10.15 THE UGLY TRUTH LÚXUS kl. 1 - 3.30 -5.45 - 8 - 10.15 INGLOURIOUS BASTERDS kl. 5 - 8 - 10 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5 - 6.30 - 8 ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 1 - 3.30 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 1 - 3 GULLBRÁ ÍSLENSKT TAL kl. 1 - 3 SÍMI 462 3500 THE UGLY TRUTH kl. 4 - 6 - 8 - 10 FINAL DESTINATION kl. 6 - 8 - 10 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 4 14 16 L SÍMI 530 1919 14 16 16 16 16 L L THE UGLY TRUTH kl.3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 BEYOND REASONABLE DOUBT kl.3.20 - 5.40 - 8 INGLORIOUS BASTERDS kl. 6 - 9 HALLOWEEN 2 kl. 10.20 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9 NIGTH AT THE MUSEUM 2 kl.3.30 ICE AGE 3 ENSKT TAL /ÍSL. TEXTI kl.4 SÍMI 551 9000 H.G.G, Poppland/Rás 2 46.000 MANNS! 45.000 MANNS! NÆ ST S ÍÐA STA SÝN ING ARH ELG I Uppgötvaðu ískaldan sannleikann um karla & konur. Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins! 17. - 27. september Miðasala hafin í Eymundsson, Austurstræti. Nánari upplýsingar á riff.is Merkt grænu550 Merkt grænu550 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM FRUMSÝND 2. OKTÓBER T.V. - KVIKMYNDIR.IS ROGER EBERT L L L L L 16 16 16 16 16 16 16 16 V I P V I P 10 L L L L L L L L L L DISTRICT 9 kl. 5:50 - 8 - 10:30 DISTRICT 9 kl. 1:15 - 3:30 - 8 - 10:30 BANDSLAM kl. 1:15 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 WHALE WATCHING MASSACRE kl. 8:30 - 10:30 UP M/ Ensk. Tali kl. 8 - 10:20 UPP M/ ísl. Tali kl. 1:30(3D) -3:40(3D) - 5:50(3D) UPP M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 DRAG ME TO HELL kl. 10:30 G-FORCE M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 THE PROPOSAL kl. 8 THE PROPOSAL kl. 5:50 HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 DISTRICT 9 kl. 8:20 - 10:40 FINAL DESTINATION 4 (3D) kl. 8:30 - 10:30 BANDSLAM kl. 4 WHALE WATCHING MASSACR kl. 6:15 - 8:30 - 10:30 UPP M/ ísl. Tali kl. 1:50(3D) - 4(3D) - 6:15(3D) UPP M/ ísl. Tali kl. 1:50 - 4 UP M/ Ensk. Tali kl. 6:15(3D) G-FORCE M/ ísl. Tali kl. 1:50 DISTRICT 9 kl 8 - 10:20 UP M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 G-FORCE M/ ísl. Tali kl. 2 UP M/ Ensk. Tali kl. 3:40 BANDSLAM kl. 5:40 - 8 WHALE WATCHING MASSACRE kl. 10:20SPARBÍÓ - 550 Á MERKTAR APPELSÍNGULU OG KR. 850 Á GRÆNAR - bara lúxus Sími: 553 2075 THE UGLY TRUTH kl. 2, 4, 6, 8 og 10 12 THE FINAL DESTINATION 3D kl. 10(POWER) 16 INGLORIOUS BASTERDS kl. 3, 6 og 9 16 ÍSÖLD 3 - ÍSLENSKT TAL kl. 2 og 4 L MY SYSTERS KEEPER kl. 6 12 550 kr. í b íó . G i l d i r á a l l ar sýn ingar merk tar með rauðu! POWERSÝNING KL. 10.00 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI - Þ.Þ., DV PÖNK Í KÓPAVOGI Pétur og Aðalheiður standa fyrir pönksýningu sem verður opnuð í Kópavogi í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Pönksýning hefst í Kópavogi TILBOÐSVERÐ 550kr. KL.1-3.30 SMÁRABÍÓ (3D 600 KR.)KL.4 BORGARBÍÓ KL.4 REGNBOGINN enskt talK L.1 SMÁRABÍÓ KL.3.30 REGNBOGINN KL.3.30 REGNBOGINN 550kr. KL.3.20 REGNBOGINN KL.1-3 SMÁRABÍÓ ísl tal KL.1-3 SMÁRABÍÓ ísl tal SparBíó LAUGARDAG OG SUNNUDAG G-FORCE M/ ísl. Tali kl. 2(2D) í Álf. kl. 1:50(3D) í Kringlunni kl. 2 á Akureyri, kl. 1:30 í kefl. og á Selfossi (2D) UPP M/ ísl. Tali kl. 1.30 í Álf. kl. 1:50 í Kringl. (2D og 3D) kl. 1.30 á self. á AK og í Kefl. (2D) BANDSLAM kl. 1.15 í Álfabakka FRÁ JERRY BRUCKHEIMER HARRY POTTER 6 kl. 2 í Álfabakka 550kr (550 kr. á 2D - 850kr á 3D) (550 kr. á 2D - 850kr á 3D) Laugardagur, 19. september Saturday, September 19th 13:00 Dagdrykkja Hellubíó Amadeus Háskólabíó 3 14:00 Óður til kvikmyndanna: Málþing um kvikmyndagagnrýni Þjóðminjasafnið ATH! Breytt staðsetning 16:00 Móðirin Norræna húsið Max vandræðalegur Háskólabíó 1 Ég drap mömmu Háskólabíó 2 Mamma er hjá hárgreiðslumanninum Háskólabíó 4 16:00 Draugastelpan: myndin Norræna húsið Stormur Háskólabíó 4 Tveir þræðir Háskólabíó 3 Ískossinn Háskólabíó 1 Ísland erfðagreint Háskólabíó 2 18:00 Ramirez Norræna húsið Aðdáendur kúrekasýningarinnar Hafnarhúsið Á vegum tvíkynhneigðra Hellubíó Allt á floti Háskólabíó 1 Uppklapp Háskólabíó 3 Lourdes Háskólabíó 4 Persona non grata Háskólabíó 2 20:00 Móðir Jörð Norræna húsið Ófræging Hafnarhúsið Dauður snjór Háskólabíó 1 Vofan Háskólabíó 3 Óumbúin rúm Háskólabíó 4 Íslenskar stuttmyndir 2 Háskólabíó 2 22:00 Hrátt Norræna húsið North Háskólabíó 1 Slóvenska stúlkan Háskólabíó 3 Lourdes Háskólabíó 4 Er ég nægilega svartur, að þínu mati? Háskólabíó 2 22:20 Efnispiltar Hellubíó 00:00 Miðnæturbíó Háskólabíó 1 Norðurlandafrumsýning á samnefndri heimildamynd. Kvikmyndagagnrýnandinn Gerald Peary veltir upp spurningum og hugleiðingum um kvikmyndagagnrýni á málþingi í Þjóð- minjasafninu kl. 14:00. Á undan málþinginu verður sýnd heimildamyndin For The Love of Movies: The Story of American Film Criticism en þar ræðir Peary við kollega sína vestanhafs á borð við Roger Ebert og Kenneth Turan. Sýning myndarinnar hefst kl. 14:00 í Þjóðminjasafninu og málþingið strax á eftir kl. 15:00, í samstarfi við Blaðamannafélag Íslands. Ásgeir H. Ingólfsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, stýrir málþinginu. Óður til kvikmyndanna: Málþing um kvikmyndagagnrýni

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.