Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 01.12.1947, Page 33

Stúdentablaðið - 01.12.1947, Page 33
STÚDENTABLAÐ 27 Stúdentamót. Islenzkt stúdentamót í Reykjavílt og Keykholti i sambandi við Snorrahátíðina. Stúdentasamband Is- lands gekkst fyrir mótinu og skipaði 7 manna undir- búningsnefnd. Voru það fulltrúar stúdentasambands- ins, háskólaráðs, stúdentaráðs, Kvenstúdentafélags- ins og Stúdentafélags Reykjavíkur. Handritamálið var aðalntál móts þessa, og kom greinilega fram cin- ing stúdenta utn kröfur þær, sem gerðar hafa verið af Islendinga hálfu um endurheimt handritanna. Stúdentamót í Bergen og hójiferð stúdenta um Norðurlönd. Mótið sóttu 12 íslenzkir stúdentar, og fóru þeir í ferðalög um Norðurlönd að þvi lokntt. Var meðal annars farið til Finnlands, og róma allir tnjög viðtökur þærr sent þeir fengu hvarvetna. För þessi tók um mánaðartíma. Norrænt stúdentamót í Finnlandi. Mót þetta var haldið dagana 14.—21. ágúst, og sóttu það 6 Islend- ingar, sem dvalizt höfðu á Norðurlöndunt við nám. Hlót laganema og tingra kandidata í Noregi. 1 samráði við Orator, félag laganenta, tók stúdenta- ráð þátt í móti þessu, og sátu það 3 íslcnzkir há- skólastúdentar og 2 kandidatar. Sálfræðingamót í Osló. Stúdentaráö var eini ís- lenzki aðilinn, sent sendi fulltrúa á ntót þetta, þótt fleirum væri boðin þátttaka. Fulltrúi þess var Krist- inn Björnsson, en hann stundar sálfræðinánt í Noregi. Mót í Ryslinge í Danmörku. Stúdentaráð fól félagi íslenzkra stúdenta i Kaupmannahöfn að senda full- trúa fyrir hönd þess. — Mótið var á vegum Stu- denterforeningen í Kaupmannahöfn. Alþjóða æskulýð&mót í Prag. Á vegunt stúdenta- ráðs fóru 9 þátttakendur á æskulýðsmót, sem haldið var í Prag um mitt sumar. Höfðtt þeir meðferðis kvikmyndir frá Islandi og annað það, er að gagni ntætti koma við landkynningarstarfsemi og fróðleik- ur væri að. Kvöldvökur. Á siðasta fundi gekkst stúdentaráð fyrir nýjung í skemmtanalífi stúdenta. Voru það kvöldvökur, sent haldnar voru á Gamla-Garði. Var þar kaffidrykkja og síðan ýntis atriði til skemmtunar og auðgunar andans. Voru léikþættir sýndir, upplestur bókmennta og gáfnapróf m. m. Má segja, að hinn ntesti mann- fagnaður hafi verið að þessu. Áramótadansleikurinn. Eins og venja er, gekkst stúdentaráð fyrir dansleik í anddyri Háskólans á áramótum 1946 og '47. Þar flutti Sigurður Nordal, prófessor, afar skörulegt áramótaávarp, þá er klukkan var 12 á miðnætti. Að því loknu tóku menn lagið, og var sungið ,,Nú árið er liðið í aldanna skaut." Var dansað, unz dagur ljóm- aði í austri, og voru þá allir ánægðir með afburða skentmtan. PRÓF. í janúar 1947. Læknisfræði: Hlfar Jónsson, I. eink., 183% stig, Úlfur Gunnars- son I. eink., 124% stig. (Úlfur hafði fyrri hluta próf frá Þýzkalandi og tók próf í færri greinunr en hinir). Þorgeir Jónsson, II. eink. betri, 132% stig. Viðskiptafræði. Bjarni F. Halldórsson, II. eink. betri, 205 stig. Vilberg Skarphéðinsson, II. eink. betri, 224 stig. Egill Símonarson, I. eink. 286% stig. Vorið 1947. Guðfræði. Andrés Ólafsson, II. eink. bctri, 109 stig. Kristján Bjarnason, I. eink., 127% stig. Læknisfræði. Björn Jónsson, I. eink., 176% stig. Björn Þor- bjarnarson, I. eink., 184% stig. Erlendut' Kont'áðsson, I. eink., 161% stig. Grímur Jónsson, II. eink. betri, 141% stig. Hinrik Linnet, I. eink., 160% stig. Jón Gunnlaugsson, I. eink., 157 stig. Richard Thors, I. cink., 179% stig. Þóroddur Jónasson, I. eink., 187%. Lögfræði. Ari Kristinsson, I. eink., 197% stig. Axel Ólafsson, II. eink. betri, 146% stig. Brynjólfur Ingólfsson, I. eink., 180 stig. Eggert Kristjánsson, I. eink., 224% stig. Einar Ágústsson, I. eink., 214% stig. Friðjón Þórðarson, I. eink., 221% stig. Guðjón Hólm Sig- valdason, I. eink., 182 stig. Guðrn. V. Jósefsson, I. eink., 217 stig. Guðm. Pétursson, II. eink. betri, 149 stig. Guðm. I. Sigurðsson, I. eink., 210% stig. Haukur Hvannberg, I. eink., 212% stig. Lárus Péturs- son, I. eink., 188% stig. Magnús Ámason, I. eink., 204% stig. Valgarð Kristjánsson, II. eink. betri, 161% stig. Vilhjálmur Jónsson, I. eink., 196 stig. Önundur Ásgeirsson, II. eink. betri, 176% stig.

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.