Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 01.12.1947, Page 37

Stúdentablaðið - 01.12.1947, Page 37
STÚDENTABLAÐ 31 fundarmenn nú fljótir til að spretta upp og' lýsa fylgi sínu við mál Nordals, og rifjuðust þá upp gamlar minningar. Var nú lagt að öllum að gofa upp óskir sínar, svo að samkomulag gaeli náðst. Flestir urðu fljótir til, þótt þæfa yrði lengi dags við suma. Síðan fór fram atkvæðagreiðsla að við- höfðu nafnakalli, og samþykktu allir tillögu Nordals nema Trausti Einarsson sat hjá. Tótti. málalyktir hinar beztu, og var brugðið við skjótt og Drottni allsherjar tjáð, hver úrslit hefðu orðið. Það fannst á, að Drottni líkaði roiður — „og hetir aldrei neitt slíkt komið fyrir i Himnariki. Hafa íslendingar löng- um erfiðir viðfangs verið. þótt nú lteyri um þverbak. Á morgun flyt ég ykkur boðskap minn,“ — og skundaði burt. — — Það kom svo á daginn, að gerðir fundarins voru ónýttar með öllu og því bor- ið við, að samþykki állra hefði ekki komið fram, þar sem einn sat hjá. „Aldrei var tekið neitt tillit til hjásetumannanna á Alþingi," sagði Gylfi Þ. Gísla- son, „og er lítt farið eftir réttum lögum hér.“ En ekki tjóar að deila við dómarann, og setti löglærð- um mönnum mjög niður, að þeir sltyldu ekki sjá við þessari smugu, er Drottinn hengdi hatt sinn á. — En enginn bar þykkju til Trausta, þótt svona tækist til, því að ekki var vilji til þessa gerður. Átti nú margur um sárt að binda, og þótti hér sannast sem mælt er, að lengi lifir Loki meðal Islendinga. Rlalakoff. Kaupmenn! —- Kaupfélög! Höfum ávallt fyrirliggjandi: Neftóbak í 250 gr. glerkrukkum do. í 50 gr. smádósum. fobakseinkasala ríkisins. Ilmvötn Hárvötn Böltunardropar Kjarnar (Essensar) Einkasala til verzlana og iðjufyrirtækja. Áfengisverzlun ríkisins.

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.